Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Á dögunum fjárfesti Verkmenntaskólinn á Austurlandi í glæsilegum nýjum 6 skúffu Rational ofni. Unga kynslóðin á Austurlandi er því að fá mat eldaðan í bestu gæðum....
Einar Sturla Möinichen og aðrir aðstandendur Sushibarsins hafa tekið ákvörðun um selja Kringluútibú veitingastaðarins. Útibúið hefur verið starfrækt á Stjörnutorgi undir merkjum Sushibarsins Express undanfarin þrjú...
Um síðustu helgi fór fram Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppnin en hún var haldin á Kolabrautinni í Hörpu. Keppendur voru frá veitingastöðunum VOX, Apótek Restaurant,...
Barþjónaklúbbur Íslands stendur fyrir hinni árlegu kokteilahátíð Reykjavík Cocktail Weekend í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði í Reykjavík dagana 10. – 14. apríl 2019. Hátíðin...
Halla María Svansdóttir hlýtur Menningarverðlaun Grindavíkur 2019 en verðlaunin verða afhent við setningu Menningarviku 9. mars næstkomandi. Síðan Halla hóf framleiðslu á matarpokum árið 2012 í...
„Við í raun og veru keyptum Bautann til að opna pizzastað, það er mjög skemmtileg saga“ sagði Einar Geirsson matreiðslumaður og veitingamaður í samtali við N4....
„Við höfum svolítið verið að ryðja brautina“ sagði Agnes Anna Sigurðardóttir, eigandi bruggsmiðjunnar Kalda í samtali við N4. Heljarinnar bjórhátíð var haldin nú á dögunum á...
Í dag fór fram undankeppni í Kokkur ársins 2019 þar sem tíu kokkar kepptu um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem fram fer í Hörpu laugardaginn...
Forkeppnin í Kokkur ársins 2019 fer fram í Kolabrautinni í Hörpu í dag. Tíu kokkar keppa um fimm pláss í lokakeppninni sjálfri sem haldin verður laugardaginn...
Ólafur Sveinn Guðmundsson matreiðslumeistari kemur hér með lokapistil um Food and Fun hátíðina. Ólafur heimsótti nokkra veitingastaði sem tóku þátt í hátíðinni og féllst á að...
Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppnin fór fram á Laugardaginn 2. mars s.l. á Kolabrautinni í Hörpunni. Keppendur frá VOX, Apótek Restaurant, Nostra, Sümac og Public...