Franski kokkurinn Joël Robuchon er látinn, 73 ára að aldri, eftir langa baráttu við krabbamein. Robuchon var einn þekktasti kokkur heims. Hann rak 25 veitingastaði víða...
Reykjavík Food Festival verður haldin á Skólavörðustígnum laugardaginn 11. ágúst. Hátíðin, sem hefur gengið undir nafninu Reykjavík Bacon festival, hefur vaxið gríðarlega undanfarin ár og mun...
Hér er uppskrift að fersku og ljúffengu lambasalati. Lambasalat 1 tsk. púðursykur 1 tsk. sítrónupipar 1 msk. reykt paprikuduft 1/4 bolli ólífuolía 400 g lambakjöt, snyrt...
Við ferðumst til Singapúr í þessum pistli en endum í grænmetisgrilli á íslenskri útihátíð. Svona hefst inngangur í uppskriftahorninu Matarkrókurinn í Bændablaðinu þar sem Bjarni Gunnar...
Í facebook hópnum Atvinna-, og sölusíða veitingabransans, er nóg um að vera þar sem auglýsingar tengt veitingageiranum birtast daglega. Þar má sjá færslur um atvinnu í...
Mánaðartilboð - Kjarnafæði
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á skipulagðri verkefnastjórnun og fjallað er um mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, leiðsögn og stjórnun með starfsfólki auk umgengni innanhúss....
Við erum með margar gerðir af hrognum, Íslensk-Laxahrogn, Silungahrogn, Ígulkerjahrogn, Grásleppuhrogn og Loðnuhrogn/Masagó. Djúpalón sérhæfir sig í lúxus sjávarafurðum og leggur áherslu á að uppfylla þarfir...
Smellið hér til að skoða ágúst tilboð Ölgerðarinnar.
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí var meðfylgjandi mynd sem @vonmathus tók. Myndin er í takt við það sem veitingageirinn.is fjallar hvað mest...
Norðanfiskur er með fjölbreytt úrval sjávarfangs sem hentar vel fyrir veitingarstaði, stóreldhús og mötuneyti. Í ágúst erum við meðal annars með tilboð á skelfléttum humri, tígris...