Nú er að líða að páskum og við hjá Hafið fiskverslun vorum að klára að reykja og grafa lax fyrir hátíðarnar sem framundan eru, ásamt heimalagaðar...
Allt súkkulaði frá Nóa Síríus er nú QPP (Quality Partner Program) framleitt og er fyrirtækið það fyrsta á Íslandi sem tekur þátt í þessu verðuga verkefni....
Icelandair hótel hafa fest kaup á fasteigninni sem nú hýsir hótel Reykjahlíð við Mývatn. Hótelið telur níu herbergi og veitingasal og er staðsett á einstökum útsýnisstað...
Ferðakaupstefnan Mid-Atlantic sem haldin var í febrúar s.l. er stærsta ferðakaupstefna sem haldin er á Íslandi og er þetta í 23. skipti sem hún var haldin...
Vörusýning á vegum Innnes og Coup De Pates var haldin í Perlunni þar sem viðskiptavinum fyrirtækjasviðs Innnes var boðið að sjá það nýjasta í brauðum, kökum...
Við hjá Hafið fiskverslun erum að leita að verslunarstjóra til að sjá um daglegan rekstur og allt þar í kring í verslun okkar Hlíðasmára 8 Kópavogi....
ISS Veitingasvið hóf á föstudaginn s.l. rekstur kaffihúss í Menningarmiðstöð Gerðubergs í Breiðholti. Rekstur kaffihússins var boðin út á vegum Reykjavíkurborgar í janúar en ISS veitingasvið...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður í Hörpu hefur sett saman skemmtilegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin á keppninni Matreiðslumaður ársins 2015. Eins og kunnugt er...
Bakararnir hjá Okkar bakarí taka fermingarveislurnar með prompi og prakt. Í nýjasta myndbandinu má sjá hve fjölbreytt af kökum, kransakökum, kökupinnum á standi og fleira sem...
Aðalfundur Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn á Hótel Natura í gær og hófst hann klukkan 09 um morgunin og lauk um klukkan 15. Hafliði Halldórsson matreiðslumaður og...
Okkur hjá ISS Veitingasvið vantar matráð í sumarafleysingu í Fljótsdalsstöð á Austurlandi. Um er að ræða 100% starf. Starfsmaður fær bifreið til umráða. Matráður sér um...
Reykjavík Bar Summit var haldin í lok febrúar mánaðar og var þetta í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin. Heppnaðist hátíðin framar björtustu vonum og verður...