Tónlistarmaðurinn Frikki Dór, ásamt leikaranum Arnari Dan Kristjánssyni, sem síðast gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Austur, eru að stefna á að opna skyndibitastað á Vitastíg 10...
Public House Gastropub er nýr veitingastaður við Laugaveg 24 þar sem Lemon var áður til húsa. Staðurinn mun taka 55 manns í sæti og pöbba...
Aðalfundur Meistarafélags kjötiðnaðarmanna var haldinn þann 14. febrúar síðastliðinn. Þar var farið yfir starf félagsins síðastliðið ár og framtíðin skoðuð. Ný stjórn var kosin og er...
Valið fer fram þannig að gestir á veitingastöðum gefa sína dóma, en ekki einhver dómnefnd, þannig að það lýsir betra hvað er vinsælt hjá markaðinum á...
Veitingastaðurinn Souper opnaði nú á dögunum í Smáralind og sérhæfir hann sig í dýrindis súpum. Souper er staðsettur inni á Café Adesso, sem einmitt fagnaði 13...
Ástríða, innblástur og sköpun var efst í huga þegar kom að því að þróa nýja vöru fyrir ráðstefnu- og fundargesti á Grand Hótelinu. Þessi nýi ráðstefnu-...
Eins og fram hefur komið þá verða Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk framleiddir í Noregi og öll framreiðsla hættir í Danmörku. Við færsluna munu 14 starfsmenn...
Mekka Wines & Spirits, einn stærsti áfengisheildsali landsins, leitar að einstaklingi sem getur tekið að sér kynningar á vínum við ýmis tækifæri. Nánar á meðfylgjandi mynd....
Tilboðin gilda frá 20. apríl til 27. apríl 2015 og má svo sjá ýmiss tilboð, smokkfiskhringi Grænskel hálfskel ofl. Smellið hér til að skoða tilboðin frá...
Endurbæturnar á Fosshótel Húsavík standa sem hæst þessa stundina en við lok framkvæmda á næsta ári mun hótelið bjóða upp á 114 herbergi ásamt 11 ráðstefnu-...
Framkvæmdir á nýju hóteli á Hnappavöllum eru hafnar en á næsta ári opnar Fosshótel Jökulsárlón. Hnappavellir eru vinsælt útivistarsvæði og verður þetta þriggja stjörnu hótel því...
Sjávarborg er nýr veitingastaður en hann er staðsettur á efri hæð Selaseturs Íslands á Hvammstanga. Veitingastaðurinn leggur aðaláherslu á sjávarfang í bland við girnilegar steikur og...