Vegna upphaflegrar fréttar Viðskiptablaðsins um að Keahotels kaupir óklárað hótel við Þórunnartún og lýkur byggingu þess, barst tilkynning frá Magnúsi Einarssyni, eiganda Hótelbygginga ehf. til Viðskiptablaðsins...
Í tilefni þess að haldið var upp á 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna, þótti mér tilhlýðilegt að bjóða móður minni í hádegisverð í tilefnis dagsins og...
Eggert Kristjánsson ehf. í samvinnu við Nordic Taste ehf. hefur hafið sölu á soði unnið úr íslensku hráefni. Varan hentar vel öllum eldhúsum í veitingarekstri, ferðaþjónustu...
Meðfylgjandi er átta mínútna vídeó sem tekið var af starfsfmönnum hjá hreingerningafyrirtæki sem beðið var um að þrífa eldhús á kínverskum veitingastað. Veitingahúsið sem staðsett er...
Alls óvíst er hvort hægt verði að nota nýuppgert Gamla bíó til tónleikahalds vegna krafna eigenda Hótels 101, sem stendur við hliðina á bíóinu, um takmarkanir...
Ísam Horeca í samstarfi við Belcolade hélt námskeið þar sem Stéphane Leroux fór vel og vandlega yfir höndlun súkkulaðis. Námskeiðið var vel sótt þann 28. maí...
Miðgarður er nýtt hótel og er staðsett á Laugavegi 120, en hótelið opnaði í byrjun júní. Á hótelinu eru 43 björt og glæsileg herbergi sem hafa...
DeYarmond sem er með franska matarbloggið Easy Bakery kom hingað til Íslands nú á dögunum, en áður en hún lagði af stað til Íslands gúglaði hún...
Matargerð Íslenska barsins við Ingólfstræti 1A í Reykjavík er þjóðleg á óhefðbundinn hátt. Það var eitt kvöldið sem við bræður fórum á Íslenska Barinn til að...
Landsliðskokkurinn Ylfa Helgadóttir sem á og rekur veitingahúsið Kopar sem staðsett er við gömlu höfnina á Geirsgötu 3 hitti heimsfræga meistarakokkinn Gordon Ramsay fyrir utan staðinn...
Eins og kunnugt er, þá keppti Sigurður Helgason í keppninni Bocuse d´Or og lenti í 8. sæti en 24 þjóðir tóku þátt í keppninni sem fram...
Jóhann Ingi Reynisson er kominn heim til Íslands eftir að hafa starfað 7 ár erlendis og nú síðast sem yfirmatreiðslumaður á Rica Seilet hótelinu og starfaði...