Íslenska súkkulaðið frá Omnom hefur slegið í gegn hjá súkkulaðiunnendum beggja vegna Atlantshafsins en nú síðast rataði það á lista septemberblaðs breska Vogue yfir „lúxushluti“. Þar...
Jan Warren sló í gegn á Reykjavík Bar Summit sem haldið var hér á landi í febrúar sl. og verður nú með framhald á snilli sinni...
Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari og eigandi Texasborgara við Grandagarð í samvinnu við Blúsmafíuna og Menningarnótt stendur að þriggja daga blúshátíð dagana 20. til 22. ágúst. Tónleikar...
Fjárfestar hafa keypt hluta af fasteigninni Ármúla 5 í Reykjavík með það fyrir augum að láta innrétta þar hótel. Kaupverð fasteignarinnar var sagt vera trúnaðarmál, að...
Myndin fjallar um matreiðslumann (Bradley Cooper) sem nær frægð og frama, en missir svo allt út úr höndunum, en gerir aðra tilraun og niðurstaðan er í...
Sótt er um leyfi hjá Byggingarfulltrúa í Reykjavík til að innrétta kaffi/veitingastað í rými Úlfarsfell sem er með sölu á ritföngum og bókum við Hagamel 67....
Í bakgarðinum á bakvið bakaríið Almar bakari í Hveragerði eru þrjú stór ker sem hægt er að hleypa hveragufu í. Þannig er hverabrauðið bakað á þeim...
Staðurinn er í húsi sem kallað var um tíma Þjóðmenningarhúsið, en er nefnt Safnahúsið í dag. Margir staðir hafa verið í þessu húsi og er Kapers...
Hagnaður Bakarameistarans dróst saman um 28,5% milli ára. Bakarameistarinn ehf., sem er að fullu í eigu Sigþórs Sigurjónssonar, hagnaðist um tæplega 53,1 milljón króna eftir skatta...
Hagnaður Hótel Sögu var 64 milljónir króna í fyrra, eftir skatta og afskriftir. Þetta kemur fram í ársuppgjöri fyrirtækisins. Heildartekjur hótelsins voru rúmar 1.500 milljónir króna...
Vegagerðin gaf út tilkynningu um að þrjá dagana um s.l. helgi hafi yfir 30.000 manns heimsótt Dalvíkurbyggð, þá er ótalinn allur sá fjöldi sem var kominn...
Reynir Þorleifsson sem starfrækir bakarí undir nafninu Reynir bakari, segist nú vinna að því að breyta merkingum fyrirtækisins, eftir að áfrýjunarnefnd neytendamála úrskurðaði að fyrirtækinu væri...