Það er hægt að lifa af þessu fyrir duglegt fólk , segir Gunnar Halldórsson, tengdasonur Hallbjarnar Hjartarsonar kúrekasöngvara á Skagaströnd, sem auglýst hefur Kántrýbæ til sölu....
Íslandsmeistaramót barþjóna verður haldið á Hilton Hótel Nordica 16. febrúar 2014. Keppnin verður í tveimur hlutum og þetta árið er keppt í „Fancy cocktail“. Allar nánari...
Mjög vönduð kvöldnámskeið verða haldin í brýnslu á kokkahnífum með japanskri aðferð hjá Progastro dagana 4. Og 5. febrúar. Námskeiðin hefjast klukkan 18:00 og standa yfir...
Vínsmakkarinn vín og ölstofa ætlar að vera með vínsýningu annan hvern fimmtudag í janúar og febrúar og er fyrsta sýningin í kvöld fimmtudaginn 23. janúar 2014....
Nú var að koma út listi frá TripAdvisor um hver séu bestu hótelin hér á landi samkvæmt lesendum þeirra og kemur listinn hér: Hótel Rangá, Rangárvallasýslu...
Graham Jessop fyrrverandi Sous chef hjá Dinner by Heston Blumenthal, hefur tekið við stöðu executive chef hjá 28- 50 og mun stjórna eldhúsinu á þeim þremur...
Eins og kunnugt er þá óskaði yfirstjórn Bocuse d´Or keppninnar í Lyon eftir því að Bocuse d´Or Akademía Íslands haldi undankeppni hér á Íslandi svo allra...
Á Stamford Bridge stadium vellinum var nýlega opnaður steikhús veitingastaður sem nefndur hefur verið Marco Grill á Stamford Bridge og er rekinn af Marco Pierre White...
Keppnin verður haldin á sýningunni Foodexpo, Messecenter Herning 16. mars í ár. Í úrslitunum er keppt eftir leyndarkörfu aðferðinni og fá keppendur körfuna afhenda á keppnisdegi,...
Appelsínu og tómatsúpa með basil er ný uppskrift í uppskriftabankanum. Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari hefur sett þessa uppskrift saman á snilldarhátt, þar sem hægt er að nota...
Norræna húsið hefur undanfarin ár leikið lykilhlutverk í kynningu og þróun Nýnorræna eldhússins á Íslandi og matargerð sem byggist á hráefni úr nærumhverfinu. Umhverfi Norræna hússins...
Eins og fram hefur komið þá verður Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn haldið í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi dagana 6. – 8. mars...