Spænski veitingamaðurinn Augustin hefur tekið á leigu húsnæði veitingastaðarins á Klapparstíg 38 sem lengst af hýsti Pasta Basta sem var vel þekktur staður, Basil & Lime...
Það verður mikið um dýrðir á matvælasýningunni Foodexpo sem haldin verður í Herning Danmörku 16. til 18. mars næstkomandi, þar sem til sýnis er matvæli, tæki...
Taste of Iceland, snýr tilbaka til Boston, hátíðin stendur yfir í fimm daga þar sem í hávegum verður haft íslenskur matur, íslenskir drykkir og íslensk tónlist....
Icelandair hótel Akureyri er 100 herbergja hótel með veitingastaðinn Aurora og lobbýbarinn Stofu 14. Okkur vantar matreiðslumann í afleysingar í sjö mánuði. Viðkomandi þarf að geta...
Frá 26. febrúar til 1. mars síðastliðinn var haldið á Kex hreint frábær hátíð sem heitir Beer festival. Þar var verið að fagna lögleiðingu bjórsins sem...
Það var 18. febrúar sem staðurinn náði þessum áfanga og í tilefni dagsins var tilboð á vinsælasta borgara staðarins. Ég smellti mér niður á Snorrabraut, til...
Ný Hamborgarabúlla Tómasar opnaði í dag við 342 King’s Road í London. Soft opening var 8 mars s.l. og er ekki annað að sjá á twitter að...
Eyþór Rúnarsson, fyrrverandi fyrirliði kokkalandsliðsins, er orðinn yfirkokkur á Gló, en hann starfaði áður á veitingastaðnum Nauthól. Eyþoór útbjó girnilegt salat með engiferdressingu og appelsínum fyrir...
Á næstunni verða nýir Serrano- og Nam-veitingastaðir opnaðir á Nýbýlavegi í Kópavogi, en áður var verkstæðismóttaka Toyota á þessum stað. Þetta staðfestir Emil Helgi Lárusson, annar...
Í tilefni 1 árs afmæli Hannesarholt menningarhúss þann 8. febrúar 2014, gerði ég mér ferð niður á Grundarstíg 10 þar sem hús Hannesar Hafstein er, en...
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn var haldið nú um helgina í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi þar sem Íslandsmót Iðn- og Verkgreina fór fram....
Það er ekki bara norræn matargerð sem slegið hefur í gegn í heiminum því nú hefur innanhúsarkitektúr fylgt í fótsporið. Veitingastaðurinn Höst í Kaupmannahöfn náði þessum...