Í tilefni af konudeginum s.l. þá breytti veitingastaðurinn Nauthóll aðeins til og fengu til sín gestakokkinn Victor Holm. Hann kom frá hinum geysivinsæla Barabicu Pan American...
Matvælasýningin Foodexpo í Herning Danmörku hefst á morgun 16. mars og stendur yfir til 18. mars næstkomandi. Samhliða sýningunni verða fjölmargar keppnir, hjá kjötiðnaðarmönnum, keppnin um...
Undirbúningur er hafinn vegna 60 herbergja viðbyggingar við Icelandair Hótel Reykjavík Marina við Mýrargötu í Reykjavík og er stefnt að því að framkvæmdum verði lokið 1....
Nei, þetta er ekki sjálfur Chuck Norris sem opnar nýjan veitingastað á Laugaveginum, heldur er það Dillon eigandinn Vilhjálmur Sanne sem opnar þennan veitingastað sem hann...
Mars fundur KM. Norðurland var haldinn þriðjudaginn 11. mars s.l. á Múlaberg Bistro & Bar á Hótel Kea. Fundurinn var í boði Norðlenska, þar komu Ingvar...
Álaborgar ákavíti og Gammel Dansk verða framleiddir í Noregi eftir vorið 2015. Við færsluna munu 14 starfsmenn brugghússins í Danmörku missa vinnuna þann 30. júní á...
Axel Þorsteinsson bakari & konditor verður fulltrúi Íslands í keppninni „The Nordic Championship in Showpiece“ sem haldin verður á matvælasýningunni Foodexpo í Herning í Danmörku. Axel...
Fabrikkan opnar í Kringlunni í apríl, á slóðum gamla Hard Rock í nýjustu viðbyggingu Kringlunnar. Hægt verður að ganga inn á staðinn úr Kringlunni við hlið...
Nú er allt í fullum undirbúningi fyrir matvælasýninguna Foodexpo sem haldin verður í Herning Danmörku 16. til 18. mars næstkomandi, en samhliða sýningunni verða fjölmargar keppnir...
Veisluþjónustan Culina veitingar hefur opnað nýja heimasíðu í retro stíl á slóðinni culina.is. Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari á og rekur Culina veitingar sem staðsett er við Skemmuveg...
Nú um helgina verður blásið í græna herlúðra í tilefni dags heilags Patreks sem er á mánudaginn 17. mars næstkomandi. Af því tilefni hafa nokkrir vel...
Ég er fræg!!! , segir á facebook síðu ísbúðarinnar Valdísar úti á Granda í Reykjavík og á þar við um myndband sem birt er á bravotv.is....