Viktor Örn Andrésson og Óðinn Birgir Árnason eru byrjaðir að keppa, Viktor keppir í Matreiðslumaður Norðurlanda og Óðinn keppir sem Young chefs í Matreiðslumaður Norðurlanda. Keppnin...
Hinn þekkti breski sjónvarpskokkur Ainsley Harriott eldaði fyrir gesti Kaffivagnsins í einu hádeginu þar í lok febrúar s.l., en hann var staddur hér á landi til...
Fyrirtækið Litla gula hænan kemur til með að hefja framleiðslu og sölu á vistvænum kjúklingi í sumar. Um ákveðið tímamót er að ræða í íslenskri matvælaframleiðslu...
Súkkulaði strákarnir Axel Þorsteinsson bakari & konditor og keppandi, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og aðstoðarmaður Axels eru í óða önn að koma sér fyrir á keppnissvæðinu...
Ítalski skynbitastaðurinn Sbarro opnar nýjan stað í Smáralindinni, en staðurinn er einnig á Stjörnutorginu í Kringlunni. Sbarro býður meðal annars upp á pizzur, pastarétti og salöt....
Stjórn Quiznos ætlar að laga til í rekstrinum. Áhrifin verða lítil ef nokkur á meirihluta verslana Quiznos. Stjórn bandaríska skyndibitastaðarins Quiznos óskuðu í dag eftir heimild...
Mættum hress á Keflavíkurflugvöll klukkan 06:00 í morgun, skráðum okkur inn og tekinn morgunmatur og kaffisopi. Flugið var síðan klukkan 08:00 og vorum lent klukkan 12:15...
Í dag fór fram keppnin um titilinn Matreiðslumann ársins 2014 á sýningunni Foodexpo, Messecenter höllinni í Herning í Danmörku og bar Morten Falk frá Kadeau sigur...
Nú nýverið opnaði fyrirtækið Eldum rétt þar sem boðið er upp á heimsendingar á matarpökkum sem innihalda allt hráefni sem þarf til að elda þrjár fyrirfram...
Þeir félagar Axel Þorsteinsson bakari & konditor, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari og Björn Ágúst Hansson matreiðslunemi eru lagðir af stað til Danmerkur. Axel kemur til með...
Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari er nú þessa dagana á fundi vegna World Chefs Without Borders (WCWB) eða Matreiðslumeistarar án landamæra sem haldinn er í Rúmeníu. Markmið...
Aðalfundur Landssamband bakarameistara (LABAK), var haldinn á Hótel Heklu í dag og þar var Jón Albert Kristinsson kosinn formaður, en hann bauð sig fram til formennsku...