Vöruhönnuðir, arkítektar og myndlistarkonur frá Listaháskóla Íslands hafa á undanförnum vikum tekið þátt í hönnunarsamkeppni þar sem fjórum hótelherbergjum á Fosshótel Lind var umbreytt. Keppendum var...
Nú á dögunum settist ég niður með Agnari Sverris eftir hádegiskeyrsluna á Texture í London sem státar af 1 Michelin stjörnu síðan 2010. Fínt hádegi ,...
Staðið hefur til lengi að Borg brugghús og Slippbarinn pari saman mat og bjór, nú er loks komið að því og fékk ég ásamt Hinriki Carli...
Giskið á hvað sló virkilega í gegn í London á áðurnefndri viku og það voru ekki föt, heldur var það Íslenska vatnið sem heitir SNO, en...
Nú í vikunni fór fram sjóborun við hliðina á veitingahúsinu Vitinn í Sandgerði, en þar verður dæla tengd við holuna sem kemur til með að streyma...
Í haust opnar Apótek Restaurant í húsnæði gamla Reykjavíkur apóteksins að Austurstræti 16. Að opnun veitingastaðarins standa eigendur veitingahúsana Tapasbarinn og Sushisamba ásamt lykilstjórnendum Apótek veitingahúss....
Gordon Ramsay hefur keypt veitingarstaðinn Aubergine í Chelsea þar sem ferill hans byrjaði yfir um 20 árum siðan. Ramsay byrjaði sem yfirkokkur á Aubergine árið 1993,...
Dagana 12. – 14. maí næstkomandi verður haldin matreiðslukeppnin „Bragð Frakklands“ eða „Taste of France“ í samvinnu Klúbbs Matreiðslumeistara, Franska sendiráðsins á Íslandi og Gallery restaurant...
Hitagel 135 kr + vsk. Brennslutími á hitagelum eru 4 klst. Alltaf heitt á könnunni Verið velkomin í heimsókn Opið alla virka daga frá 9-17 Sími...
Aðalfundur MATVÍS verður haldinn miðvikudaginn 2. apríl 2014 kl. 16:00 á Stórhöfða 31, 1. hæð. Dagskrá: Starfsskýrsla stjórnar og nefnda fyrir liðið starfsár flutt. Lagðir fram...
Einn föstudaginn, núna nýlega hittumst við ég og ritstjórinn og tókum hús á honum Jonna sem á og rekur veitingastaðinn Kænuna á Óseyrarbraut í Hafnarfirði. ...
Við erum að fara að opna í Berlín í apríl , segir Kristín Gunnarsdóttir, innanhússarkitekt og eigandi Hamborgarabúllu Tómasar í samtali við Fréttablaðið. Þetta er ekki...