Toddý keppnin sem haldin var á vínbarnum á vegum Barþjónaklúbbs Íslands og Vífilfells lukkaðist vel. Keppendur voru níu talsins og voru frá hinum ýmsu börum...
Ríkisstjórn í Kína hefur bannað alla þá rétti sem innihalda hákarla ugga í opinberum veislum, en hákarlasúpan hefur verið mjög vinsæl þar í landi. Sum hótel...
Fyrirtækið Pasta ehf. var stofnað árið 1994 og hefur frá stofnun þess reynt að koma með fjölbreytt vöruúrval sem aukið gæti fjölbreytni fyrir stóreldhús og mötuneyti....
Síðasta fimmtudag í nóvember er Þakkagjörðarhátíðin haldin og bar hana upp 28. nóvember þetta árið. Ég hafði ákveðið að fara á veitingastaðinn Satt á Reykjavík Natura...
Íslenskur fiskur, lambakjöt og skyr voru megin uppistaða þess íslenska hráefnis sem kynnt var á IGEHO sýningunni í Basel í Sviss í nóvember s.l. Þetta er...
Í nóvember var greint frá því að Ottó Magnússon og Guðmundur Þór Gunnarsson matreiðslumenn sem oftast eru kenndir við Humarhúsið, hafi selt Forréttabarinn við Tryggvagötu. Samningaviðræður...
Lokapróf og sveinspróf í matvælagreinunum verður dagana 9. til 12. desember 2013 í Hótel og matvælaskólanum. Sveinspróf í matreiðslu í kalda matnum er 9. og 10....
Á fimmtudaginn síðastliðinn hélt veitingastaðurinn RUB23 uppá 5 ára afmælisveislu staðarins og einnig var fagnað nýútkomnu matreiðslubók RUB23. RUB23 opnaði fyrst á Akureyri í júní árið...
Þetta verður svona „casual fine dining“ veitingastaður en við ætlum einnig að hafa hann svona stemningsstað því við erum líka með stóran bar , segir Óli...
Þegar það spurðust út að allra hörðustu tölvuleikjanotendur mundu ekki hugsa sig tvisvar um að sleppa jólamáltíðinni til að þurfa ekki að hætta að spila tölvuleik...
Eigendur K-bar fengu heimsókn frá bóndanum sem býr til kaffið sem verður á boðstólum hjá þeim. „Hann heitir Luis Velez,“ segir Ólafur Örn Ólafsson á K-bar...
Í september síðastliðinn lokaði Sýslumaðurinn á Selfossi veitingastaðnum í Þrastalundi í Grímsnesi vegna þess að rekstraraðilar staðarins sem voru búnir að vera með opið í marga...