Freisting.is leit við á Nýbýlaveginum en þar er Kaffitár er að fara að opna bakarí, bakvinnslueldhús fyrir kaffihúsin sín og kaffihús sem verður á jarðhæðinni framan...
Föstudaginn 18. janúar síðastliðinn opnaði nýr og áhugaverður staður í því húsnæði sem restaurant La Primavera var áður til húsa. Nánar tiltekið á annari hæð í...
Á morgun 1. febrúar verða breytingar á rekstri Fjöruborðsins á Stokkseyri, en félagið Humar & Skel ehf. hefur keypt reksturinn af Flóð & Fjöru ehf sem...