Meðfylgjandi uppskrift er af hinum vinsæla rétt frá Póllandi „Kalafior Po Polsku“, en hann er oftast afgreiddur sem meðlæti með fjölmörgum réttum. Það er Sverrir Halldórsson...
Þórir Bergsson matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Bergsson mathúss hefur opnað djúsbar sem ný viðbót við staðinn. „Öðruvísi samlokur, safabar, tilbúinn matur til að hita upp, hægt...
Viðbót í frábæra og fjölbreytta vörulínu frá Roland. Garri bætir við nýjum vörum í Roland línuna sem er þekkt fyrir gæði og fjölbreytileika. Að þessu sinni...
Langþráð kaffihús opnar í hjarta Reykjanesbæjar í dag. Opnun kaffihússins er lokaáfanginn í þeim breytingum og endurbótum sem Ráðhús Reykjanesbæjar hefur nú undirgengist. Kaffihúsið er...
Sushigryfjan í Smáralindinni sem staðsett var fyrir framan Debenhams á fyrstu hæðinni hefur verið lokuð. „Reksturinn gekk vel fyrst, en það er erfitt að hafa veitingarekstur...
„Ég hef hlaupið 10 km áður bæði með stól og án, en hef aldrei hlaupið hálft maraþon áður“ Segir Bjarni Sigurðsson matreiðslumeistari hjá Menu Veitingum í...
Á efri hæð Byggðasafnsins í Garðinum er veitingahúsið Tveir Vitar sem dregur nafn sitt af vitunum tveimur sem er helsta kennileiti Garðskagans. Sumarið þar hefur verið...
Nýr eigandi hefur tekið við Rizzo á Grensásvegi en það er Haukur Víðisson matreiðslumeistari. Haukur er mikill reynslubolti þegar kemur að veitingarekstri, en hann á farsælan...
Á matseðli hjá unglingum á aldrinum 14 ára myndi búast við hamborgara og franskar eða pizzu, en það á ekki við um undrabarnið Flynn McGarry sem...
Tilboðin gilda frá 6. ágúst til 6. september. Grunnvörur í eldhúsið eru á frábæru verði hjá Garra í þessum mánuði. Nú er því tækifæri fyrir stóreldhús,...
Svo rann upp, dagurinn sem ég skyldi fara heim til Íslands og sem betur fer hafði verið sænskur sjúkraliði á næturvakt og sem kunni á rúmið,...
Áhugaverður þáttur um kokkinn Luke Thomas frá Bretlandi sem varð yfirkokkur einungis 18 ára á veitingastaðnum Sanctum on the Green sem síðar var breytt í nafnið...