Íslenska Omnom súkkulaðið hefur verið mikið í sviðsljósinu frá því að það fyrst kom á markaðinn í nóvember s.l. Veitingageirinn.is fékk nokkra fagmenn til að segja...
Garri óskar viðskiptavinum og samstarfsaðilum gleðilegrar hátíðar og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. Í stað jólakorta til viðskiptavina munum við í ár styrkja...
Við félagarnir áttum þess kost að fara á jólahlaðborð á Hilton Reykjavik Nordica hótelinu, síðastliðið föstudagskvöld. Er við komum á staðinn var hægt að fara í...
Reykjavík Cocktail Weekend er haldið af Barþjónaklúbbi Íslands, í samstarfi við vínbirgja, veitingastaði í Reykjavík og Fréttablaðið. Hátíðin verður með því sniði að veitingastaðir munu vera...
Verkefnið „Seafoodkitchen, Travel, Try and Taste in Sandgerði“ fékk 1 milljón króna styrk úr Vaxtarsamningi Suðurnesja í síðustu viku. Þetta var fjórða úthlutun styrkja úr samningnum...
Okkur í Konditorsambandinu langaði að gleðja einhverja sem ættu um sárt að binda yfir jólin. Töldum við að börnin á Barnaspítala Hringsins hefðu gaman af því...
Herrakvöld Kótilettufélags Togarajaxla var haldið fimmtudagskvöldið 5. desember s.l. í Turninum. Uppistaðan í þessum hópi er fyrrverandi áhafnameðlimir á nýsköpunar- togaranum Hafliða sem gerður var út...
Andrew Simmern er sjónvarpsmaður, kokkur, kennari og matarrýnir. Hann stjórnar þættinum Bizarre Foods á sjónvarpsstöðinni Travel Channel og fer yfir matarárið sem er að líða, en...
Fyrir helgi var fjölnotarými á 8. hæð í Hörpunni opnað og var fyrsta veislan haldin á fimmtudaginn s.l. þar sem True North hélt upp á 10...
Jólafundur KM. Norðurland fór fram á Icelandair Hótel Akureyri 10. desember.sl. Létt og góð stemmning var í hópnum og mættu um 25 manns með mökum. Happdrættið...
Fyrr í vetur hélt Sælkeradreifing vörukynningu fyrir bakaraiðnaðinn í Hótel og Matvælaskólanum í MK, þar sem bakarameistarar, nemar og konditorar voru boðnir velkomnir. Gunnar Þórarinsson bakari...
Í gær opnaði Fylgifiskar nýja verslun að Nýbýlavegi 4 í Kópavogi (gamla Toyota húsið). Fylgifiskar eru þá á Suðurlandsbraut 10 í Reykjavík og Nýbýlavegi 4 í...