Í Konserthuset í Stavanger í Noregi starfa fimm íslenskir fagmenn, þau Valdimar Einar Valdimarsson framreiðslumeistari, Jóhann Karl Hirst, Guðrún Hildur Eyjólfsdóttir framreiðslumenn, Stefán Ingi Svansson matreiðslumeistari...
René Nielsen bakarameistari frá Puratos mun halda brauðanámskeið í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi. – fyrir mötuneyti þann 24. september frá kl. 14-17 – fyrir veitingahús...
Í tengslum við alþjóða matvælasýninguna ANUGA í Köln í Þýskalandi dagana 5. – 9. október munu samstarfsaðilar okkar UBERT vera í höll 7 ”Anuga Foodservice” með...
Sverrir Halldórsson matreiðslumeistari kemur hér með girnilega og um leið einfalda uppskrift af Spínat og reyklaxaböku (Quiche). Þó svo quiche er þekkt sem frönsk matreiðsluaðferð, þá...
Nýir rekstraraðilar hafa tekið við í hinu rómaða Rauða húsi á Eyrarbakka, en það eru þeir Stefán Kristjánsson og Stefán Ólafsson. Nýr mat-, og vínseðill, áhersla...
Lið Svíþjóðar stóð uppi sem sigurvegari á Nordic Barista Cup sem stóð yfir þessa helgina í Ósló. Lentu Norðmenn í öðru sæti og Danir í þriðja...
Verðlaunafhendingin World Travel Awards 2013 í Evrópu var haldin í Antalya í Tyrklandi 31. ágúst s.l. Þetta var í tuttugasta skiptið sem verðlaunin voru afhent og...
Brotist var inn í hinn fræga veitingastað Léa Linster í Lúxemborg og þaðan stolið Bocuse d´Or verðlaunagrip hennar sem hún fékk í verðlaun þegar hún keppti...
Haustið er tími kjötsúpunnar. Þessi kjarngóða og rammíslenska súpa er í uppáhaldi hjá mörgum og uppskrift af bestu kjötsúpu í heimi er síðan auðvitað að finna...
Suðureyri er lítið og skemmtilegt sjávarþorp á Vestfjörðum og í þorpinu er öflugur ferðaþjónn sem heitir Fisherman sem rekur verslun, veitingar og gistihús. Árið 2000 keyptu...
Á heimasíðu Kaffibarþjónafélagsins má lesa ítarlega samantekt á degi tvö á Nordic Barista Cup (NBC) sem haldin er í Osló, en umfjöllunina er hægt að lesa...
Beikonhátíðin „Bacon Reykjavík Festival“ fór fram á Skólavörðustíg í dag og er þetta í þriðja skipti sem þessi hátíð er haldin. Fjölmörg veitingahús buðu upp á...