Nýr veitingastaður Austurlandahraðlestarinnar opnar í Kringlunni í vikunni. Þetta verður fjórði veitingastaðurinn undir merkjum Austurlandahraðlestarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Forráðamenn staðarins buðu vinum og vandamönnum til vígslu staðarins...
Stötvig Hotell er nýtt hótel við Larkollen fyrir miðjum Osló firðinum sem opnar 11. nóvember kl: 11:00 (11.11 – kl. 11). Stötvig Hotell er strand hótel...
Kaffitár opnaði í morgun nýtt bakarí á Nýbýlaveginum að auki bakvinnslueldhús fyrir kaffihúsin sín, en kaffihúsið er á jarðhæðinni framan við bakaríið, auk þess sem skrifstofur...
Gerð var könnun hjá lesendum veitingageirans um það hvað fagmenn eru með heildarlaun fyrir mánuðinn í vaktavinnu og var útkoman mismunandi. Flest atkvæði fengu tveir valmöguleikar,...
Fosshótel vinnur að opnun á nýjum hótelum. Annað hótelið er á Fáskrúðsfirði, Fosshótel Austfirðir, og mun það opna vorið 2014. Hitt hótelið er við Höfðatorg í...
Í samvinnu við Icelandair heldur VOX Restaurant sannkallaða matarveislu 18. – 21. september þar sem víðkunnir gestakokkar frá New York töfra fram freistandi, alþjóðlega rétti í...
Haustið er okkar draumatími. Bændurnir eru að taka upp haustuppskeruna og úrvalið er ótrúlegt. Hugmyndaflugið fer á fullt og nýir og spennandi réttir verða til …...
Þar verður margt menningartengt efni frá Vestnorrænu löndunum, Færeyjar, Ísland og Grænland á menningarhátíð sem hófst í morgun í Nuuk í Grænlandi og stendur yfir í...
Kæri barþjónn, Barþjónaklúbbur Íslands langar til að fá þig til liðs við sig. Þér er boðið á kynningarfund mánudaginn 16. september á Lebowski bar á Laugavegi...
Knús Caffé er nýtt kaffihús sem hefur verið opnað í Reykjanesbæ við Hafnargötu 90, þar sem boðið er upp á létta rétti, samlokur, súpa í hádeginu...
Nú eru jólahlaðborðs auglýsingar byrjaðar að hrynja inn víðsvegar á samfélagsvefnum Facebook, þar sem bæði hótel og veitingahús eru byrjuð að taka á móti borðapöntunum. Sumir...
Nú eru skráðir sjö keppendur í keppnina um Matreiðslumann ársins 2013, en skráningu lýkur þann 18. september næstkomandi. Keppnin sem er haldin á vegum Klúbbs matreiðslumeistara...