Þeir á Holtinu buðu vefklúbbsfélögum tilboð sem ekki var hægt að neita, en boðið var upp á fimmtudags – föstudags- og laugardagshádegi og eins og áður...
Hótelið sem mun rísa við Hörpuna verður fyrsta 5 stjörnu hótelið á Íslandi, en Bala Kamallakharan, sem er í forsvari fyrir fjárfestahópinn Auro Investment Partners hér...
Úrslit voru kynnt úr öllum keppnunum Bakari ársins 2013, Íslandsmót matreiðslu– og framreiðslunema 2013 og Matreiðslumaður ársins 2013 á Hilton Reykjavík Nordica á sunnudaginn síðastliðin við...
Rannsóknasetur HÍ á Suðurnesjum og Þekkingarsetrið í Sandgerði tóku þátt í Vísindavöku Rannís sem haldin var föstudaginn 27. september s.l. Daginn áður var Vísindakaffi haldið í...
Sýnendur á Matur-inn 2013 um aðra helgi eru nú í óða önn að undirbúa þátttöku sína. Þátttakendur eru á fjörða tuginn að þessu sinni og sýningarrými...
Októberfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 8. október. Ekran býður upp á létta kynningu á fyrirtækinu kl 17.30 stundvíslega í húsakynnum sínum að Óseyri 3. Léttar...
Nemendur úr 2. og 3. bekk í Hótel og matvælaskólanum kíktu í heimsókn til Garra í gærmorgun og fengu sýnikennslu í notkun Cacao Barry súkkulaðis og...
Á morgun fimmtudaginn 3. október klukkan 19:00, ætlar RIFF kvikmyndahátíðin í samstarfi við Borgina að bjóða upp á þennan einstaka atburð: Sjónræn matarveisla. Starfsfólk kvikmyndahátíðar hefur...
Miðvikudagskvöld í rigningarsudda áttum við leið á Veitingastaðinn Bombay Bazar í Hamraborg í Kópavogi. Þar voru áður til húsa Retro Café og Muffins bakery og þeir...
Úlfar Finnbjörnsson, matreiðslumeistari, er rétt nefndur villti kokkurinn og hann er snillingur í að útbúa kræsingar úr villibráðinni. Hann mun skreyta hlaðborðið með ómótstæðilegum villibráðaréttum á...
Nú um helgina síðastliðna var veitingastaðurinn The Coocoo’s Nest í gömlu verbúðunum á Grandagarði óformlega opnaður og nú er allt klappað og klárt og opnunartíminn er...
Þá er þessari keppni lokið og var það vinur okkar svíinn Jon Arvid sem sigraði Evrópumót Vínþjóna sem haldin var nú um helgina á San Remo...