Já nú hafa borist myndir frá uppákomunni og koma hér myndir, af afrakstri samvinnu þeirra Þráinns og Brock á veitingastaðnum Dahlia. Matseðillinn: A P P E...
Við félagarnir mættum um 7 leitið í fordrykk þar sem Hendricks Gin og Reyka Vodka voru í fyrirrúmi. Það var margt um gestinn og fólk var...
Við áttum pantað borð klukkan 18:00 á laugardegi á veitingastaðnum UNO sem er nútímalegur Ítalskur veitingastaður á Hafnarstræti 1-3. Við komum inn á staðinn 5 mínútur...
Axel Þorsteinsson bakari, konditor og fréttamaður veitingageirans var fljótur að átta sig á Omnom Chocolate sem lá á skrifborði hjá sölumanni í heildsölu hér í Reykjavík...
Fréttamaður veitingageirans kíkti á Kokkalandsliðið sem er í fullum undirbúningi fyrir styrktarkvöldverðinn, sem fram fer í Bláa Lóninu í kvöld. Nánari umfjöllun um réttina og myndir...
Fulltrúar matreiðslumeistara allra Norðurlandanna sem skipa stjórn Norðurlandasamtaka matreiðslumeistara (NKF – Nordisk Kokkenchef Fédération) eru staddir á Íslandi þessa helgina til að ráða ráðum sínum varðandi...
Skipulagsnefnd Nordic Roaster Forum og Kaffibarþjónafélag Íslands leitar nú að fólki sem hefur áhuga á að hjálpa til bak við tjöldin á ráðstefnu sem verður haldin...
Undirbúningur Kokkalandsliðsins fyrir Heimsmeistaramótið í matreiðslu sem fram fer á næsta ári hefst með styrktarkvöldverði liðsins í Bláa lóninu í kvöld föstudaginn 18. október. Þar býður...
Í byrjun október bauð RIFF kvikmyndahátíðin í samstarfi við Borgina upp á einstaka atburð: Sjónræn matarveisla, en þar höfðu starfsfólk kvikmyndahátíðar valið fimm íslenskar stuttmyndir sem...
Garri ætlar að gefa glæsilega gjafakörfu með spennandi úrvali af hágæða vörum, þ.á.m. saffran krydd, kaffi, te, sjávarsalt, sítrónuolía, kókosmjólk o.m.fl. Kíktu á facebook síðu Garra...
Það er ákveðinn sjarmi yfir því að gera heimalagað konfekt og þar kann Bjarni Gunnar Kristinsson vel til verka eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:...
Veitingastaðurinn Rub 23 er að fara að gefa út matreiðslubók, en í bókinni verða uppskriftir af réttum sem eru á matseðlinum á Rub 23. Einnig verður...