Núna klukkan 10 í morgun hófst keppnin Eftirréttur ársins 2013 þar sem 35 keppendur taka þátt. Keppnin fer fram á Hilton Nordica Hótel samhliða sýningunni Stóreldhúsið,...
Fyrrverandi framkvæmdastjóri skyndibitastaðarins Rizzo Pizzeria segir veitingastaðinn ekki hafa gengið. Hann bara gekk ekki. Það eru svo margir pítsastaðir. Svo glímir fólk við peningaleysi , segir...
Það verður að segjast að þetta vídeó er sláandi og ótrúlegt að þetta viðgangist: Fleiri myndbönd hér. Mynd: skjáskot úr myndbandi /Smári
Það styttist í herlegheitin að TRIO opnar við Austurstræti 8, en formleg opnun verður 1. nóvember næstkomandi. Í meðfylgjandi myndbandi sem birt var á facebook síðu...
Íbúi í Suðaustur Portlandi í Bandaríkjunum glímir við óvenjulegt vandamál, en í hverfinu hans eru fjölmörg veitingahús og eru matreiðslumenn iðnir við það að tína illgresi...
Um síðastliðna helgi opnaði nýtt veitingahús sem hefur fengið nafnið Þula Café – Bistro og er staðsett í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, en eigendur eru þau...
Eftirfarandi er listi yfir þá keppendur í Eftirréttur ársins 2013, en keppnin verður haldin á sýningunni Stóreldhúsið þann 31. október á Hilton Nordica Hótel. Úrslit og...
VOX Restaurant býður í magnaða matarveislu 30. október til 2. nóvember næstkomandi þar sem Jakob Mielcke yfirmatreiðslumeistari og meðeigandi Mielcke & Hurtigkarl sem talinn er einn...
Íslensk kjötsúpa var boðin gestum á Skólavörðustígnum nú á laugardaginn s.l., fyrsta vetrardag. Þetta er ellefta árið í röð sem vetri er fagnað á þennan hátt...
Um kvöldið lá leið okkar í Tryggvaskála, sem er elsta og frægasta húsið á Selfossi byggt 1890. Húsið hefur verið tekið í gegn og man ég...
Það er viss eftirvænting þegar Lavazza dagatalið er gefið út enda mikið í það lagt og er virkilega vel hannað og er þetta í 22. skiptið...
Það var góð tilfinning að koma aftur á Selfoss og fá sér að borða, fyrir valinu í hádeginu var staðurinn Kaffi Krús, en húsið sem staðurinn...