Þessi tilraun viðburðarnefndar KM, var virkilega áhugaverð uppákoma og tilraun til að brjóta upp hið hefðbundna klúbbsstarf, en ekki á kostnað þess heldur sem viðbót. Fyrsta...
Veitingastaðurinn Durum við Laugaveg 42 (á horninu við Frakkastíg) stækkar og verður einnig í húsnæðinu við hliðina á, þar sem MOMO var áður til húsa. Rekstraraðili...
Hér með boðar framreiðslusvið MATVÍS ykkur á fund þriðjudaginn 5. nóvember kl. 14:30 á Stórhöfða 31. Umræðuefni fundarins verður: Staða framreiðslunnar Framreiðslumaður ársins / Framreiðslumaður Norðurlanda...
Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um veitingageirinn.is þar sem meðal annars er sagt að á síðunni sé að finna allt um íslenska veitingaflóru frá A-Ö....
Mig hafði langað að fara á Snaps bistro í nokkurn tíma og svo gafst tækifærið og reyndin var sú að ég kom þar tvisvar með mjög...
Í seinasta mánuði stóðu yfir New York dagar í samstarfi við Icelandair á VOX restaurant og þá komu gesta kokkarnir Michael Aeyal Ginor og Douglas Rodiquez...
Íslenska Omnom Chocolate súkkulaðið er nú loksins fáanlegt en allir þeir sem áhuga hafa að kaupa þetta frábæra súkkulaði, þá er hægt að nálgast það hjá...
Ítalski veitingastaðurinn við Grensásveg, Primo sem óðum er að taka á sig mynd, var að koma sér fyrir á hinum vinsæla samkiptavef facebook og fyrir þá...
Úrslit eru kunn í Eftirréttakeppni ársins sem var haldin fimmtudaginn 31.október á sýningunni Stóreldhús 2013 á Hilton Nordica Hótel. Það voru 35 skráðir til keppni. Freistandi...
Fjölmennt er á sýningunni Stóreldhúsið 2013 sem haldin er á Hilton Hótel í dag og sýningin verður einnig á morgun föstudaginn 1. nóvember 2013. Öll helstu...
Greiðslukortavelta erlendra ferðamanna í september jókst alls um 22,4% frá sama mánuði í fyrra og nam 6,5 milljörðum kr. Hver erlendur ferðamaður greiddi að jafnaði 89.000...
Núna um klukkan 14:00 hafa 18 keppendur lokið keppni í Eftirréttur ársins 2013 og fram að þessu hefur gengið mjög vel en keppnin hófst í morgun...