Dagana 21.-27. október næstkomandi munu fulltrúar Menntaskólans í Kópavogi og Hótel- og matvælaskólans taka þátt í aðalfundi Evrópusamtaka hótel- og ferðamálaskóla (AEHT) sem að þessu sinni...
Fyrst ætla ég að skella inn atriði sem ég gleymdi í síðasta pistli.Með gáminum sem kom í byrjun September voru uggar af Hákörlum frá Íslandi og...
Ef heldur fram sem horfir lítur út fyrir fjölgun hótelherbergja um a.m.k. 827 herbergi næstu fjögur árin. Á næsta ári mun eftirfarandi hótel stækka: Miðbæjarhótel ehf...
Nú er að hefjast Franskir Katalóníudagar á Vox dagana 20,21 og 23 október. Gestakokkurinn Gilles Bascou sér um matseldina en hann er matreiðslumeistari og eigandi veitingahúsins...
Skoðanakönnunin hér á Freisting.is með spurninguna „Ert þú sammála að flytja inn Asíska kokka til að vinna á Asískum veitingastöðum?“, sýndi okkur að meirihluti eru sammála...
Freisting.is óskar eftir umsjónarmönnum til að uppfæra heimasíðuna. Kerfið sem Freisting.is er keyrt á, er mjög auðvelt til notkunar og ef þú kannt að senda tölvupóst,...
Risavaxin lúða kom í net sjómannsins Leif Gunnar Bjarke í vikunni sem leið en hún vóg 240 kg, að því er segir í frétt á vef...
Kæru Freistingafélagar! Á síðasta fundi var lagabreyting á 6.gr.laga Freistingar samþykkt og hljóðar hún þannig nú: 6.gr. a)Árgjald í Freistingu er 8.000.- kr. sé greitt með...
Nú styttist í vínkynning hjá Ung-Freistingu, og vil ég minna á að það þarf að skrá sig fyrir sunnudaginn 16 október. Kynningin er svo haldin fimmtudaginn...
Kæru Ung-Freistingameðlimir! Við erum búinn að setja upp sérstakan spjallþráð fyrir okkur. Þessi spjallþráður er lokaður og er eingöngu ætlaður meðlimum Ung-Freistingu. Sendið mér mail til...
Sæl verið þið ! Góð mæting var á fundinn í gær 3 okt. og borðuðum við dýrindis 5 réttamáltið á B5 hjá Gunna Kalla og fyrir hönd...
Kæru félagar! Til að byrja með vil ég koma á framfæri þakklæti til allra þá sem komu að Galadinnernum í gærkveldi 30 sept.. í Gerðarsafninu, frábær framistaða...