Smári Valtýr Sæbjörnsson
Öðruvísi og skemmtileg nálgun hjá Einsa kalda á hönnun á nýjum matseðli
Núna stendur yfir hönnun á nýjum matseðli hjá veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum og að því tilefni þá bregða þeir á leik með facebook vinum sínum, en sá sem kemur með bestu hugmyndina af einhverjum rétti, mun sá réttur vera á nýja matseðlinum.
Að auki ætlar Einsi Kaldi að bjóða þeim heppna upp á dekurkvöld fyrir 6 manns, þar sem byrjað er í heita pottinum á hótelinu, kaldur á kantinum og 4 rétta máltíð með víni á eftir.
Mynd: af facebook síðu Einsa Kalda.
/Smári
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






