Smári Valtýr Sæbjörnsson
Öðruvísi og skemmtileg nálgun hjá Einsa kalda á hönnun á nýjum matseðli
Núna stendur yfir hönnun á nýjum matseðli hjá veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum og að því tilefni þá bregða þeir á leik með facebook vinum sínum, en sá sem kemur með bestu hugmyndina af einhverjum rétti, mun sá réttur vera á nýja matseðlinum.
Að auki ætlar Einsi Kaldi að bjóða þeim heppna upp á dekurkvöld fyrir 6 manns, þar sem byrjað er í heita pottinum á hótelinu, kaldur á kantinum og 4 rétta máltíð með víni á eftir.
Mynd: af facebook síðu Einsa Kalda.
/Smári
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






