Smári Valtýr Sæbjörnsson
Öðruvísi og skemmtileg nálgun hjá Einsa kalda á hönnun á nýjum matseðli
Núna stendur yfir hönnun á nýjum matseðli hjá veitingastaðnum Einsa Kalda í Vestmannaeyjum og að því tilefni þá bregða þeir á leik með facebook vinum sínum, en sá sem kemur með bestu hugmyndina af einhverjum rétti, mun sá réttur vera á nýja matseðlinum.
Að auki ætlar Einsi Kaldi að bjóða þeim heppna upp á dekurkvöld fyrir 6 manns, þar sem byrjað er í heita pottinum á hótelinu, kaldur á kantinum og 4 rétta máltíð með víni á eftir.
Mynd: af facebook síðu Einsa Kalda.
/Smári
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






