Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gordon Ramsay opnar 4. febrúar sinn 26 veitingastaðinn í GRH veldinu
Staðurinn hefur fengið nafnið London House og er þar sem Bennett Brasserie og Oyster Bar var til húsa, í Battersea Square í London. Matarlína staðarins verður byggð upp á gæða breskum vörum og mun hin írskfædda Anna Haugh-Kelly vera yfirmatreiðslumaður staðarins.
Meðal rétta sem verða á matseðlinum má nefna:
- Crab and scallop tortellini with black radish and crab broth
- Roasted venison haunch with cauliflower purée and lentil ragout
- Frozen nougatine with rhubarb purée
Verður gaman að fylgjast með hvernig honum reiðir af þar, en hann hefur verið að tapa Michelin stjörnum að undanförnu.
- Verður gaman að fylgjast með hvernig Gordon Ramsay reiðir af þar, en hann hefur verið að tapa Michelin stjörnum að undanförnu
- Drykkir sem verða m.a. í boði við formlega opnun 4. febrúar n.k.
- London House er staðsett þar sem sjávarréttarstaðurinn Bennett Brasserie og Ostru barinn var áður til hús í Battersea Square í London
- Starfsfólk á fundi með framkvæmdastjóranum Paul
Myndir: af facebook síðu London House
Mynd af Gordon Ramsay: thefoodplace.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk












