Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gordon Ramsay opnar 4. febrúar sinn 26 veitingastaðinn í GRH veldinu
Staðurinn hefur fengið nafnið London House og er þar sem Bennett Brasserie og Oyster Bar var til húsa, í Battersea Square í London. Matarlína staðarins verður byggð upp á gæða breskum vörum og mun hin írskfædda Anna Haugh-Kelly vera yfirmatreiðslumaður staðarins.
Meðal rétta sem verða á matseðlinum má nefna:
- Crab and scallop tortellini with black radish and crab broth
- Roasted venison haunch with cauliflower purée and lentil ragout
- Frozen nougatine with rhubarb purée
Verður gaman að fylgjast með hvernig honum reiðir af þar, en hann hefur verið að tapa Michelin stjörnum að undanförnu.
- Verður gaman að fylgjast með hvernig Gordon Ramsay reiðir af þar, en hann hefur verið að tapa Michelin stjörnum að undanförnu
- Drykkir sem verða m.a. í boði við formlega opnun 4. febrúar n.k.
- London House er staðsett þar sem sjávarréttarstaðurinn Bennett Brasserie og Ostru barinn var áður til hús í Battersea Square í London
- Starfsfólk á fundi með framkvæmdastjóranum Paul
Myndir: af facebook síðu London House
Mynd af Gordon Ramsay: thefoodplace.co.uk
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park












