Sverrir Halldórsson
2500 stórmarkaðir í Danmörku hætta að selja foie gras eftir þetta myndband
Það var eftir sjónvarpsþátt um meðhöndlun á fóðrun anda í Frakklandi til að ná sem stærstu lifur sem mögulegt er sem var þess valdandi að verslunarmenn tóku áðurnefnda ákvörðun.
Einnig eru veitingastaðir í ríku mæli að taka þennan rétt af matseðlinum og segja að það skemmi orðspor þeirra að hafa þessa vöru á boðstólunum.
Dýravelferð er að verða stærri þáttur í velferð og umgegni okkar við lifandi dýr og verksmiðjuframreiðsla á vörum til manneldis er á undanhaldi, hvort sem okkur líkar betur eða verr.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






