Markaðurinn
Vínsýning Haugen Gruppen – Ekki missa af þessu
Fimmtudaginn 8. september mun Haugen Gruppen halda vínsýningu sína í Gamla Bíói. Sýningin er opin öllum og stendur yfir frá kl. 17:00 – 21:00.
Um 20 erlendir framleiðendur/birgjar munu koma til landsins til að kynna vörur sínar og er þetta því frábært tækifæri til að fræðast, smakka og fá svör við spurningum.
Fremstu barþjónar landsins munu svo hrista kokteila ofan í gesti sýningarinnar ásamt því að boðið verður upp á matar og bjórpörun.
Vínsýning Haugen Gruppen er haldin annað hvert ár og hér að neðan er að finna myndskeið frá síðustu sýningu sem haldin var í veislusal Rúbín í Öskjuhlíðinni 2014.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði