Markaðurinn
Vínsýning Haugen Gruppen – Ekki missa af þessu
Fimmtudaginn 8. september mun Haugen Gruppen halda vínsýningu sína í Gamla Bíói. Sýningin er opin öllum og stendur yfir frá kl. 17:00 – 21:00.
Um 20 erlendir framleiðendur/birgjar munu koma til landsins til að kynna vörur sínar og er þetta því frábært tækifæri til að fræðast, smakka og fá svör við spurningum.
Fremstu barþjónar landsins munu svo hrista kokteila ofan í gesti sýningarinnar ásamt því að boðið verður upp á matar og bjórpörun.
Vínsýning Haugen Gruppen er haldin annað hvert ár og hér að neðan er að finna myndskeið frá síðustu sýningu sem haldin var í veislusal Rúbín í Öskjuhlíðinni 2014.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati