Markaðurinn
Vínsýning Haugen Gruppen – Ekki missa af þessu
Fimmtudaginn 8. september mun Haugen Gruppen halda vínsýningu sína í Gamla Bíói. Sýningin er opin öllum og stendur yfir frá kl. 17:00 – 21:00.
Um 20 erlendir framleiðendur/birgjar munu koma til landsins til að kynna vörur sínar og er þetta því frábært tækifæri til að fræðast, smakka og fá svör við spurningum.
Fremstu barþjónar landsins munu svo hrista kokteila ofan í gesti sýningarinnar ásamt því að boðið verður upp á matar og bjórpörun.
Vínsýning Haugen Gruppen er haldin annað hvert ár og hér að neðan er að finna myndskeið frá síðustu sýningu sem haldin var í veislusal Rúbín í Öskjuhlíðinni 2014.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.