Vín, drykkir og keppni
Verðlaunavín Gyllta Glasið 2021 – Seinni partur
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2021 sem var undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppninni í ár er frá 2.490 kr til 4.000 kr og völdu vínbirgjar vínin til í þessa keppni. Í þessum seinni parti voru vín frá norður við miðbaug tekinn fyrir.
Vínin voru smökkuð blint af sérstakri dómnefnd sem Vínþjónasamtökin boðuðu til á Grand Hótel 31. október sl. og eigum við í Vínþjónasamtökunum þeirra allra bestu þakkir fyrir aðstoðina.
Yfirdómari var eins og fyrri ár Alba E H Hough margfaldur Íslandsmeistari vínþjóna ásamt sérstakri aðstoð frá vel völdu fagfólki og eiga þau þakkir fyrir að standa að stærstu blindmökkum sem fram fer á Íslandi ár hvert.
5 hvítvín og 10 rauðvín hlutu Gyllta glasið 2021 samkvæmt hlutföllum sem skiluðu sér. Vínin verða sérmerkt í Vínbúðum með merki Gyllta Glassins og gildir það fyrir árganginn sem fékk verðlaunin.
Verðlaunavínin
Hvítvín:
Baron de Ley ,,Tres Vinas“ Blanco Reserva 2019, 3.099 kr
Dr Loosen Erdener Treppchen Riesling Kabinett 2020, 2.899 kr
Willm Riesling Reserve 2020. 2.899 kr
Gentil Hugel 2019, 2.690 kr
Hugel Gewurztraminer 2018, 3.690 kr
Rauðvín:
Gérard Bertrand An 1189 Pic Saint Loup 2019, 2.999 kr
Gérard Bertrand An 560 Tautavel 2019, 2.999 kr
Mommessin Beaujolais-Villages 2020, 3.199 kr
Ca´della Scala Messopiano Ripasso 2018, 3.370 kr
Tommasi Ripasso 2018, 3.499 kr
Tommasi Surani Heracles Primitivo 2019, 3.199 kr
Chateau L’Hospitalet La Reserve ,,La Clape“ 2020, 3.699 kr
Domaine de Villemajou 2019, 3.999 kr
Chateau Goumin 2018, 2.699 kr
Chateau Bonnet Reserve 2014, 3.199 kr
Lamothe Vincent Heritage 2018, 2.799 kr
E. Guigal Côtes du Rhône 2018, 2.899 kr
Cazes Hommage 2019, 2.799 kr
La Baume Syrah 2020, 2.599 kr
Musar Jeune 2019, 3.199 kr
Vínþjónasamtökin vilja þakka sérstaklega öllum dómurum og birgjum fyrir frábæra þátttöku og óskum við sigurvegurum til hamingju.
f.h. Vínþjónasamtaka Íslands
Tolli
Sjá einnig:
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit