Tvenn hjón úr Sandgerði hafa keypt húsnæði og rekstur veitingahússins Vitans í Sandgerði af hjónunum Stefáni Sigurðssyni og Brynhildi Kristjánsdóttur. Þau höfðu rekið Vitann í nær...
Hjónin Stefán Sigurðsson og Brynhildur Kristjánsdóttir sem hafa rekið veitingastaðinn Vitann í Sandgerði í 38 ár hafa ákveðið að leggja niður starfsemi veitingahússins í núverandi mynd,...
LIND fasteignasala kynnir einstakt tækifæri til að eignast veitingastað ásamt húsakynnum í góðum rekstri við Vitatorg á frábærum stað í Sandgerði. Samkvæmt FMR er húsið 120...
Óskum eftir vönu starfsfólki í eldhús með brennandi áhuga á matseld. Umsóknir sendist á [email protected] eða nánari upplýsingar í síma: 772 7755 Um framtíðarstarf er að...
Það var eina helgi í júní mánuði að ég átti erindi á Suðurnesin og ákváðum ég og ritstjórinn að nota tækifærið og hittast og fá okkur...
Eigendur veitingahússins Vitans í Sandgerði hafa áhuga á að koma upp aðstöðu til þess að þyrlur með matargesti sem vilja koma fljúgandi geti lent við veitingastaðinn....
Sumardagurinn fyrsti er hátíðisdagur hvort sem þann dag snjóar, rignir eða sólin skín. Verbúð 11 býður upp á girnilegan fjögurra rétta matseðil á sérstöku tilboði í...
Í byrjun janúar á þessu ári, barst þessi fyrirspurn til veitingastaðarins Vitans í Sandgerði frá litlu alþjóðlegu einkaflugfélagi, PrivatAir sem var á leið til landsins í...
Nú í vikunni fór fram sjóborun við hliðina á veitingahúsinu Vitinn í Sandgerði, en þar verður dæla tengd við holuna sem kemur til með að streyma...