Viðtöl, örfréttir & frumraun7 mánuðir síðan
The Herring House á Sigló hlýtur hin virtu bresku THA evrópuverðlaun – Dagur og Helga „Gestir eru alveg himinlifandi yfir þessu, að setjast niður inn í stofu rekstraraðila og fá sér morgunmat“ – Myndir
THA (Travel & Hospitality Awards) hefur veitt The Herring House (Síldarhúsinu) á Siglufirði hin virtu THA evrópuverðlaun 2024. „Þessi viðurkenning er dæmi um framúrskarandi og persónulega...