Sjávarréttastaðurinn MAR er nýr veitingastaður í Reykjavík og er í svipuðum anda og gamli Messinn. MAR er staðsettur við við Frakkastíg 8b þar sem veitingastaðurinn Ítalía...
Um síðustu mánaðarmót keyptu matreiðslumennirnir Ásbjörn Jónsson, Magnús Már Haraldsson og Fannar Geir Ólafsson hlut í veitingastaðnum MAR og munu þeir sjá um rekstur staðarins. Aníta...
MAR restaurant við gömlu höfnina er að leita að nýjum yfirmatreiðslumanni um þessar mundir. Framundan eru áherslubreytingar í rekstrinum með það fyrir augum að veita gestum...
Veitingarstaðurinn MAR sem sækir áhrif sín frá suðuramerískum og evrópskri matargerð, er með sumarframkvæmdir í gangi, en MAR er í eigu Eldingu hvalaskoðun. Veitingastaðurinn MAR er...