Frétt
Stóreldhúsið 2009 – 29. – 30. október
Ykkur er boðið á Stóreldhúsið 2009. Bara nokkrir dagar til stefnu! Sýningin / ráðstefnan hefst kl. 12.00 og stendur til u.þ.b. kl. 18.30.
Spennandi sýning verður á vörum frá öllum helstu fyrirtækjum á stóreldhúsamarkaði, matur, drykkur, tæki, búnaður og uppákomur.
Allt frítt fyrir starfsfólk stóreldhúsa sem er meira en velkomið á stórsýninguna.
Með góðri kveðju,
Ólafur M. Jóhannesson,
ráðstefnustjóri
[email protected]
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu