Markaðurinn
Stóreldhús kynnir nýjar útgáfur af kolaofnum fyrir eldhús
Píra framleiðandi grillkolaofna hefur sett á markaðinn nýjar tegundur af LUX grillkolaofnu. (Model Pira48 LUX og Pira 49 LUX)
Með tilkomu þessara nýju útgáfu af ofnum sem eru með PIRA cold technology er LUX línan fullkomnuð.
Piracold tryggir að jafnvel við hámarks afköst á vinnsluhita þá fer ytra yfirborð ofnsins ekki yfir 60°. Hitinn inní ofninum viðhelst í klukkustundir jafnvel eftir að vinnslu líkur. Þetta sparar orku og minkar kolanotkunina verulega eða um eða yfir 25% miðað við aðra ofna sem ekki notast við Píracold tæknina.
Hægt er að fræðast meira hér með því að smella hér.
Hafið samband www.kitchen.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi