Markaðurinn
Stóreldhús kynnir nýjar útgáfur af kolaofnum fyrir eldhús
Píra framleiðandi grillkolaofna hefur sett á markaðinn nýjar tegundur af LUX grillkolaofnu. (Model Pira48 LUX og Pira 49 LUX)
Með tilkomu þessara nýju útgáfu af ofnum sem eru með PIRA cold technology er LUX línan fullkomnuð.
Piracold tryggir að jafnvel við hámarks afköst á vinnsluhita þá fer ytra yfirborð ofnsins ekki yfir 60°. Hitinn inní ofninum viðhelst í klukkustundir jafnvel eftir að vinnslu líkur. Þetta sparar orku og minkar kolanotkunina verulega eða um eða yfir 25% miðað við aðra ofna sem ekki notast við Píracold tæknina.
Hægt er að fræðast meira hér með því að smella hér.
Hafið samband www.kitchen.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita