Markaðurinn
Rafrænt gæðaeftirlitskerfi eSmiley
Tandur býður upp á stafræna lausn, eSmiley, rafrænt gæðaeftirlitskerfi sem auðveldar rekstraraðilum í veitingageiranum og víðar að auka matvælaöryggi.
eSmiley heldur meðal annars utan um þrifalýsingar, skráningar á þrifum, HACCP gæðahandbók, móttökukskráningar og fleira. Möguleikar eSmiley eru miklir og auðvelt að sérsníða kerfið að þínum þörfum.
Kerfið er einfalt í notkun og skýrslur eru aðgengilegar með einum smelli sem einfaldar allt eftirlit og eykur yfirsýn hvaðan sem er.
Hér er hægt að kynna sér kerfið betur og endilega heyrið í okkur þegar fleiri spurningar vakna.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s