Markaðurinn
Rafrænt gæðaeftirlitskerfi eSmiley
Tandur býður upp á stafræna lausn, eSmiley, rafrænt gæðaeftirlitskerfi sem auðveldar rekstraraðilum í veitingageiranum og víðar að auka matvælaöryggi.
eSmiley heldur meðal annars utan um þrifalýsingar, skráningar á þrifum, HACCP gæðahandbók, móttökukskráningar og fleira. Möguleikar eSmiley eru miklir og auðvelt að sérsníða kerfið að þínum þörfum.
Kerfið er einfalt í notkun og skýrslur eru aðgengilegar með einum smelli sem einfaldar allt eftirlit og eykur yfirsýn hvaðan sem er.
Hér er hægt að kynna sér kerfið betur og endilega heyrið í okkur þegar fleiri spurningar vakna.
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir1 dagur síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






