Markaðurinn
Rafrænt gæðaeftirlitskerfi eSmiley
Tandur býður upp á stafræna lausn, eSmiley, rafrænt gæðaeftirlitskerfi sem auðveldar rekstraraðilum í veitingageiranum og víðar að auka matvælaöryggi.
eSmiley heldur meðal annars utan um þrifalýsingar, skráningar á þrifum, HACCP gæðahandbók, móttökukskráningar og fleira. Möguleikar eSmiley eru miklir og auðvelt að sérsníða kerfið að þínum þörfum.
Kerfið er einfalt í notkun og skýrslur eru aðgengilegar með einum smelli sem einfaldar allt eftirlit og eykur yfirsýn hvaðan sem er.
Hér er hægt að kynna sér kerfið betur og endilega heyrið í okkur þegar fleiri spurningar vakna.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt5 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






