Markaðurinn
Rafrænt gæðaeftirlitskerfi eSmiley
Tandur býður upp á stafræna lausn, eSmiley, rafrænt gæðaeftirlitskerfi sem auðveldar rekstraraðilum í veitingageiranum og víðar að auka matvælaöryggi.
eSmiley heldur meðal annars utan um þrifalýsingar, skráningar á þrifum, HACCP gæðahandbók, móttökukskráningar og fleira. Möguleikar eSmiley eru miklir og auðvelt að sérsníða kerfið að þínum þörfum.
Kerfið er einfalt í notkun og skýrslur eru aðgengilegar með einum smelli sem einfaldar allt eftirlit og eykur yfirsýn hvaðan sem er.
Hér er hægt að kynna sér kerfið betur og endilega heyrið í okkur þegar fleiri spurningar vakna.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir