Markaðurinn
Nýtt hjá Nordic Taste | Kraftar úr íslensku hráefni
Til viðbótar við kjötsoð sem Nordic Taste sendi frá sér nýlega eru nú komnir á markaðinn kraftar þar sem undirstaðan er soð sem fyrirtækið vinnur úr íslenskum dýrabeinum.
Í boði eru fjórar tegundir af kröftum sem unnir eru úr fersku hráefni. Það eru nauta-, lamba-, kjúklinga- og grænmetiskraftar.
Kraftarnir eru boðnir í 1 kg og 4 kg fötum.
Smellið hér til að lesa nánar um Nordic Taste kraftana.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin