Markaðurinn
Ný vara – Kopparberg Raspberry Light
Í mánuðinum byrjaði ný vara í Vínbúðinni en það er Kopparberg Raspberry Light í 250ml „slim“ dós sem er nýjung í þessum flokki og ekki skemmir verðið fyrir en kostar dósin úr hillum vínbúðarinnar 199kr.
Íslendingar þekkja nú Kopparberg vel enda eitt elsta Cider vörumerki landsins og hefur verið frá fyrsta degi verið þekkt fyrir gæði. Vörubreidd Kopparberg hefur þó stækkað vel á síðustu árum og er hægt að fá í dag hér á landi: Apple, Pear, Naked Apple, Strawberry&Lime, Elderflower&Lime, RaspberryMinta og svo núna Raspberry Light.
Á Kopparberg rætur sínar til Svíþjóðar og fær nafn sitt frá nafni bæjarins Kopparberg en eru svíarnir jafnheppinn og við íslendingar með hreint og gott vatn sem notað er í framleiðsluna sem augljóslega skilar sér í gæði drykkjanna.
Allar nánari upplýsingar gefur söludeild Mekka í síma 559-5600 eða í gegnum tölvupóstinn [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt