Markaðurinn
Ný vara – Kopparberg Raspberry Light
Í mánuðinum byrjaði ný vara í Vínbúðinni en það er Kopparberg Raspberry Light í 250ml „slim“ dós sem er nýjung í þessum flokki og ekki skemmir verðið fyrir en kostar dósin úr hillum vínbúðarinnar 199kr.
Íslendingar þekkja nú Kopparberg vel enda eitt elsta Cider vörumerki landsins og hefur verið frá fyrsta degi verið þekkt fyrir gæði. Vörubreidd Kopparberg hefur þó stækkað vel á síðustu árum og er hægt að fá í dag hér á landi: Apple, Pear, Naked Apple, Strawberry&Lime, Elderflower&Lime, RaspberryMinta og svo núna Raspberry Light.
Á Kopparberg rætur sínar til Svíþjóðar og fær nafn sitt frá nafni bæjarins Kopparberg en eru svíarnir jafnheppinn og við íslendingar með hreint og gott vatn sem notað er í framleiðsluna sem augljóslega skilar sér í gæði drykkjanna.
Allar nánari upplýsingar gefur söludeild Mekka í síma 559-5600 eða í gegnum tölvupóstinn [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla