Keppni
Nú styttist í World Class Global Finals 2018 sem fer fram í Berlín
Orri Páll af Apótek Restaurant keppir fyrir Íslands hönd en hann fer út á fimmtudaginn næstkomandi og keppnin sjálf verður frá 5.-8. október.
Hann hefur verið að undirbúa sig síðustu mánuði en úti mun hann keppa við færustu barþjóna heims frá 60 löndum í þessari lang stærstu Barþjóna keppni í heimi.
Hægt verður að fylgjast með keppninni á facebook hér.
Eða á Instagram á:
@WorldClass.is – Jónas Heiðarr fyrrum sigurvegari World Class verður með „behind the seens“ frá keppninni á Instagram síðu keppninnar hér heima.
@OrriPall – þar munu þið sjá keppnina frá sjónarhorni Orra stressið og spennuna.
@MapleDrinks – Hlynur Reserve Brand Ambassador fyrir Diageo fylgir Orra alla leið og sýnir ferðalagið.
Einnig munum við senda inn upplýsingar og fréttir á Veitingageirann.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður opnar við gömlu höfnina í Reykjavík
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólaborgarinn seldist upp
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Íslenskt lambakjöt orðið verndað afurðaheiti í Bretlandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð