Keppni
Nú styttist í World Class Global Finals 2018 sem fer fram í Berlín
Orri Páll af Apótek Restaurant keppir fyrir Íslands hönd en hann fer út á fimmtudaginn næstkomandi og keppnin sjálf verður frá 5.-8. október.
Hann hefur verið að undirbúa sig síðustu mánuði en úti mun hann keppa við færustu barþjóna heims frá 60 löndum í þessari lang stærstu Barþjóna keppni í heimi.
Hægt verður að fylgjast með keppninni á facebook hér.
Eða á Instagram á:
@WorldClass.is – Jónas Heiðarr fyrrum sigurvegari World Class verður með „behind the seens“ frá keppninni á Instagram síðu keppninnar hér heima.
@OrriPall – þar munu þið sjá keppnina frá sjónarhorni Orra stressið og spennuna.
@MapleDrinks – Hlynur Reserve Brand Ambassador fyrir Diageo fylgir Orra alla leið og sýnir ferðalagið.
Einnig munum við senda inn upplýsingar og fréttir á Veitingageirann.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar24 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var