Keppni
Nú styttist í World Class Global Finals 2018 sem fer fram í Berlín
Orri Páll af Apótek Restaurant keppir fyrir Íslands hönd en hann fer út á fimmtudaginn næstkomandi og keppnin sjálf verður frá 5.-8. október.
Hann hefur verið að undirbúa sig síðustu mánuði en úti mun hann keppa við færustu barþjóna heims frá 60 löndum í þessari lang stærstu Barþjóna keppni í heimi.
Hægt verður að fylgjast með keppninni á facebook hér.
Eða á Instagram á:
@WorldClass.is – Jónas Heiðarr fyrrum sigurvegari World Class verður með „behind the seens“ frá keppninni á Instagram síðu keppninnar hér heima.
@OrriPall – þar munu þið sjá keppnina frá sjónarhorni Orra stressið og spennuna.
@MapleDrinks – Hlynur Reserve Brand Ambassador fyrir Diageo fylgir Orra alla leið og sýnir ferðalagið.
Einnig munum við senda inn upplýsingar og fréttir á Veitingageirann.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






