Keppni
Næsta heimsmeistaramót verður haldið í Suður Afríku

Fyrir hönd BCI barþjónaklúbbs íslands sátu (f.v.) Margrét Gunnarsdóttir gjaldkeri og Tómas Kristjánsson forseti BCI barþjónaklúbbs íslands
Í gær var fundur International Bartender association (IBA) þar sem öll 64 aðildarþjóðir funda um málefni komandi árs. Næsta heimsmeistaramót barþjóna verður haldið í Suður Afríku þann 29. september 2014.
Mynd: aðsend
/Agnar Fjeldsted skrifar frá Prag í Tékklandi
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu





