Axel Þorsteinsson
Myndir frá formlegri opnun Osushi í Hafnarfirði
Anna og Kristján Þorsteinsbörn eigendur af Osushi við Borgartún og Pósthússtræti opnuðu í dag þriðja veitingastaðinn sem staðsettur er við Reykjavíkurveg 60 í Hafnarfirði.
Staðurinn tekur 35 manns í sæti og er sama „consept“ og á hinum stöðunum, þ.e. sushi á færibandi. Opnunartími er frá klukkan 11:30 til 21:00 nema föstudaga og laugardaga þá er opið til 22:00.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnunarpartýinu í dag:
Twitter og Instagram: #veitingageirinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast