Vertu memm

Axel Þorsteinsson

Myndir frá formlegri opnun Osushi í Hafnarfirði

Birting:

þann

Anna og Kristján Þorsteinsbörn eigendur af Osushi við Borgartún og Pósthússtræti opnuðu í dag þriðja veitingastaðinn sem staðsettur er við Reykjavíkurveg 60 í Hafnarfirði.

Staðurinn tekur 35 manns í sæti og er sama „consept“ og á hinum stöðunum, þ.e. sushi á færibandi.  Opnunartími er frá klukkan 11:30 til 21:00 nema föstudaga og laugardaga þá er opið til 22:00.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í opnunarpartýinu í dag:

 

Myndir: Axel
/Smári

Twitter og Instagram: #veitingageirinn

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið