Markaðurinn
Karl K. Karlsson hefur tekið í sölu hið þekkta Kampavínshús Laurent Perrier
Laurent Perrier sem stofnað var árið 1812 er þekkt fyrir að halda í hinar gömlu hefðir kampavínshéraðsins. Þar fer hæðst virðing fyrir náttúrunni og hefðirnar í framleiðslunni ásamt mikilli áherslu á að vera í hæðsta gæðaflokki með alla sína framleiðslu.
Laurent Perrier Kampavínin hafa hlotið frábæra dóma og vinna til fjölda verðlauna ár hvert á vínsýningum um heim allan.
Karl K. Karlsson mun leggja aðaláherslu á Laurent Perrier Brut þar sem einkenni hússins koma sterklega i ljós ásamt því að bjóða einnig upp á rose kampavín sem og mismunandi árgangsvín frá þessum frábæra framleiðanda.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni3 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla