Markaðurinn
Karl K. Karlsson hefur tekið í sölu hið þekkta Kampavínshús Laurent Perrier
Laurent Perrier sem stofnað var árið 1812 er þekkt fyrir að halda í hinar gömlu hefðir kampavínshéraðsins. Þar fer hæðst virðing fyrir náttúrunni og hefðirnar í framleiðslunni ásamt mikilli áherslu á að vera í hæðsta gæðaflokki með alla sína framleiðslu.
Laurent Perrier Kampavínin hafa hlotið frábæra dóma og vinna til fjölda verðlauna ár hvert á vínsýningum um heim allan.
Karl K. Karlsson mun leggja aðaláherslu á Laurent Perrier Brut þar sem einkenni hússins koma sterklega i ljós ásamt því að bjóða einnig upp á rose kampavín sem og mismunandi árgangsvín frá þessum frábæra framleiðanda.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame