Markaðurinn
Jólaopnun í Expert – Taktu borðbúnaðinn á næsta stig fyrir jólin
Jólin eru tíminn fyrir fjölskylduna, vinina og dýrindis matarboð sem standa upp úr. Glæsilegur borðbúnaður gerir jólamáltíðina ekki bara bragðbetri heldur líka eftirminnilega. Nú er rétti tíminn til að uppfæra borðbúnaðinn þinn með endingargóðum og fallegum vörum frá Expert.
Hjá Expert finnurðu endingargóðan borðbúnað sem stenst harðar kröfur veitingageirans. Vöruflokkurinn hefur stækkað ört og er nú eitt stærsta úrvalið á markaðnum. Hvort sem þú ert að undirbúa matarboð heima eða reka veitingastað, þá er þetta vörurnar sem þú vilt.
Komdu í heimsókn
Verslunin okkar að Höfðabakka 7 er opin alla virka daga en við bjóðum einnig upp á jólaopnun alla laugardaga fram að jólum frá kl. 11:00 til 15:00.
Verið velkomin í heimsókn!
Sjáðu úrvalið á expert.is
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar








