Markaðurinn
Jólaopnun í Expert – Taktu borðbúnaðinn á næsta stig fyrir jólin
Jólin eru tíminn fyrir fjölskylduna, vinina og dýrindis matarboð sem standa upp úr. Glæsilegur borðbúnaður gerir jólamáltíðina ekki bara bragðbetri heldur líka eftirminnilega. Nú er rétti tíminn til að uppfæra borðbúnaðinn þinn með endingargóðum og fallegum vörum frá Expert.
Hjá Expert finnurðu endingargóðan borðbúnað sem stenst harðar kröfur veitingageirans. Vöruflokkurinn hefur stækkað ört og er nú eitt stærsta úrvalið á markaðnum. Hvort sem þú ert að undirbúa matarboð heima eða reka veitingastað, þá er þetta vörurnar sem þú vilt.
Komdu í heimsókn
Verslunin okkar að Höfðabakka 7 er opin alla virka daga en við bjóðum einnig upp á jólaopnun alla laugardaga fram að jólum frá kl. 11:00 til 15:00.
Verið velkomin í heimsókn!
Sjáðu úrvalið á expert.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Kokkalandsliðið3 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026








