Markaðurinn
Jólaopnun í Expert – Taktu borðbúnaðinn á næsta stig fyrir jólin
Jólin eru tíminn fyrir fjölskylduna, vinina og dýrindis matarboð sem standa upp úr. Glæsilegur borðbúnaður gerir jólamáltíðina ekki bara bragðbetri heldur líka eftirminnilega. Nú er rétti tíminn til að uppfæra borðbúnaðinn þinn með endingargóðum og fallegum vörum frá Expert.
Hjá Expert finnurðu endingargóðan borðbúnað sem stenst harðar kröfur veitingageirans. Vöruflokkurinn hefur stækkað ört og er nú eitt stærsta úrvalið á markaðnum. Hvort sem þú ert að undirbúa matarboð heima eða reka veitingastað, þá er þetta vörurnar sem þú vilt.
Komdu í heimsókn
Verslunin okkar að Höfðabakka 7 er opin alla virka daga en við bjóðum einnig upp á jólaopnun alla laugardaga fram að jólum frá kl. 11:00 til 15:00.
Verið velkomin í heimsókn!
Sjáðu úrvalið á expert.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin