Markaðurinn
Jólaopnun í Expert – Taktu borðbúnaðinn á næsta stig fyrir jólin
Jólin eru tíminn fyrir fjölskylduna, vinina og dýrindis matarboð sem standa upp úr. Glæsilegur borðbúnaður gerir jólamáltíðina ekki bara bragðbetri heldur líka eftirminnilega. Nú er rétti tíminn til að uppfæra borðbúnaðinn þinn með endingargóðum og fallegum vörum frá Expert.
Hjá Expert finnurðu endingargóðan borðbúnað sem stenst harðar kröfur veitingageirans. Vöruflokkurinn hefur stækkað ört og er nú eitt stærsta úrvalið á markaðnum. Hvort sem þú ert að undirbúa matarboð heima eða reka veitingastað, þá er þetta vörurnar sem þú vilt.
Komdu í heimsókn
Verslunin okkar að Höfðabakka 7 er opin alla virka daga en við bjóðum einnig upp á jólaopnun alla laugardaga fram að jólum frá kl. 11:00 til 15:00.
Verið velkomin í heimsókn!
Sjáðu úrvalið á expert.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss