Vertu memm

Uncategorized

Jólabjórinn kemur í bæinn!

Birting:

þann

Fimmtudaginn 12. nóvember verður jólabjórnum frá Ölvisholt Brugghúsi  dreift af sjálfum Jólasveininum á betri bari og veitingahús. Verður honum keyrt um bæinn á traktor frá þeim í Ölvisholti og endað verður á Vínbarnum þar sem formleg sala hefst með pompi og prakt kl 19:30.
Jólabjórinn verður fáanlegur í gleri og í mjög takmörkuðu magni á krana. Jólabjórinn 2009 Frá Ölvisholti er Reyktur Bock bjór sem er bruggaður með Íslenska Hangikjötið í huga og verður af því tilefni boðið upp á tvíreykt Húskarla hangikjöt frá Kjarnafæði til að smakka með bjórnum.

Allir bjóráhugamenn velkomnir.

Dominique./

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið