Frétt
Íslenskur kokkur kennir leyndarmál kokka
Heimasíðan Svangur.is er skemmtileg síða og gefur þeim sem ekki kunna réttu handtökin hvernig eigi að skera lauk, gulrætur, Sveppi og hvernig eigi að hluta niður kjúkling svo eitthvað sé nefnt.
Árni er eigandi vefsíðunnar og sér hann einnig um að kenna þessi handtök og sýnir hann þau í skemmtilegum myndböndum.
Árni er matreiðslumaður að mennt og má sjá að hann sýnir eins og við matreiðslumennirnir vilja kalla „Chef trick“ á sem einfaldastan hátt og auðvitað fylgja kokkafrasarnir með í myndböndunum.
Kíkið á heimasíðu Árna: www.svangur.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast