Markaðurinn
Humarsalan hefur hafið dreifingu á ferskum fiski inn á stóreldhús og mötuneyti
Humarsalan hefur hafið dreifingu á ferskum fiski inn á stóreldhús og mötuneyti og hafa því bætt inn vörulínu af reyktum, gröfnum og heitreyktum laxi.
Humarsalan og Höndlarinn hafa sameinast um sölu og dreifingu á ferskum fiski inná stóreldhús og mötuneyti. Smáu þorskbitanir hafa verið gríðalega vinsælir ásamt laxinum bleikjunni og fiskibollunum.
Ennfremur hefur Humarsalan hafið dreifingu á hágæða reyktum gröfnum og heit reyktum laxi sem hlotið hefur mjög góðar viðtökur.
Humarsalan á allar stærðir af humri allt frá stórum niðrí smáan bæði í skel og skelflettum. Einnig höfum við hafið dreifingu á stórum Karabískum humri sem vega 225 gr per hala.
Sýnishorn af stærðum:
- 5-7 humar
- 5-10 humar
- 7-9 humar
- 9-12 humar
- 10-15 humar
- 12-20 humar
- 20-40 humar
- Karabískur humar
- Skelflettur humar stór, milli , smár og blandað skelbrot
- Risarækja ,Argentisk rækja og hörpudiskur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi