Markaðurinn
Humarsalan hefur hafið dreifingu á ferskum fiski inn á stóreldhús og mötuneyti
Humarsalan hefur hafið dreifingu á ferskum fiski inn á stóreldhús og mötuneyti og hafa því bætt inn vörulínu af reyktum, gröfnum og heitreyktum laxi.
Humarsalan og Höndlarinn hafa sameinast um sölu og dreifingu á ferskum fiski inná stóreldhús og mötuneyti. Smáu þorskbitanir hafa verið gríðalega vinsælir ásamt laxinum bleikjunni og fiskibollunum.
Ennfremur hefur Humarsalan hafið dreifingu á hágæða reyktum gröfnum og heit reyktum laxi sem hlotið hefur mjög góðar viðtökur.
Humarsalan á allar stærðir af humri allt frá stórum niðrí smáan bæði í skel og skelflettum. Einnig höfum við hafið dreifingu á stórum Karabískum humri sem vega 225 gr per hala.
Sýnishorn af stærðum:
- 5-7 humar
- 5-10 humar
- 7-9 humar
- 9-12 humar
- 10-15 humar
- 12-20 humar
- 20-40 humar
- Karabískur humar
- Skelflettur humar stór, milli , smár og blandað skelbrot
- Risarækja ,Argentisk rækja og hörpudiskur
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






