Markaðurinn
Humarsalan hefur hafið dreifingu á ferskum fiski inn á stóreldhús og mötuneyti
Humarsalan hefur hafið dreifingu á ferskum fiski inn á stóreldhús og mötuneyti og hafa því bætt inn vörulínu af reyktum, gröfnum og heitreyktum laxi.
Humarsalan og Höndlarinn hafa sameinast um sölu og dreifingu á ferskum fiski inná stóreldhús og mötuneyti. Smáu þorskbitanir hafa verið gríðalega vinsælir ásamt laxinum bleikjunni og fiskibollunum.
Ennfremur hefur Humarsalan hafið dreifingu á hágæða reyktum gröfnum og heit reyktum laxi sem hlotið hefur mjög góðar viðtökur.
Humarsalan á allar stærðir af humri allt frá stórum niðrí smáan bæði í skel og skelflettum. Einnig höfum við hafið dreifingu á stórum Karabískum humri sem vega 225 gr per hala.
Sýnishorn af stærðum:
- 5-7 humar
- 5-10 humar
- 7-9 humar
- 9-12 humar
- 10-15 humar
- 12-20 humar
- 20-40 humar
- Karabískur humar
- Skelflettur humar stór, milli , smár og blandað skelbrot
- Risarækja ,Argentisk rækja og hörpudiskur
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir22 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






