Sverrir Halldórsson
Hér er matseðillinn á 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar
Gala kvöldverður í Christiansborgarhöll í tilefni af 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar var haldinn miðvikudaginn 15. apríl s.l. Þetta var flott kvöld og mikið af gestum, þar á meðal Forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson og kona hans Frú Dorrit Moussaieff, sem sló í gegn með klæðnaði sínum, þannig að eftir því var tekið, og er það ekki í fyrsta sinn.
Hér getur að líta á matseðillinn sem snæddur var í veislunni:
Helleflynder
Urtesalat
Kammuslinger og stenbiderrogn
Oksemørbrad
Pommes rösti, hvide asparges og perleløg
Sauce af morkler og bøgehatte
Friskost flan
Vårsalater, pærer og trøffel vinaigrette
Fødselsdagskage
Vínseðill:
—LA CIGARALLE DU PRINCE 2012—
CHATEAU DE CAYX
CUVÉE MAJESTÉ 2012
EN L’HONNEUR DE LA REINE
MÔET ET CHANDON
CUVÉE SPECIAL M&H
Smellið hér til að lesa gestalistann yfir þá sem í veislunni voru.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








