Sverrir Halldórsson
Hér er matseðillinn á 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar
Gala kvöldverður í Christiansborgarhöll í tilefni af 75 ára afmæli Margrétar Danadrottningar var haldinn miðvikudaginn 15. apríl s.l. Þetta var flott kvöld og mikið af gestum, þar á meðal Forseti Íslands Hr. Ólafur Ragnar Grímsson og kona hans Frú Dorrit Moussaieff, sem sló í gegn með klæðnaði sínum, þannig að eftir því var tekið, og er það ekki í fyrsta sinn.
Hér getur að líta á matseðillinn sem snæddur var í veislunni:
Helleflynder
Urtesalat
Kammuslinger og stenbiderrogn
Oksemørbrad
Pommes rösti, hvide asparges og perleløg
Sauce af morkler og bøgehatte
Friskost flan
Vårsalater, pærer og trøffel vinaigrette
Fødselsdagskage
Vínseðill:
—LA CIGARALLE DU PRINCE 2012—
CHATEAU DE CAYX
CUVÉE MAJESTÉ 2012
EN L’HONNEUR DE LA REINE
MÔET ET CHANDON
CUVÉE SPECIAL M&H
Smellið hér til að lesa gestalistann yfir þá sem í veislunni voru.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi