Markaðurinn
Frítt á námskeið í Ítalskri matargerð

Kennari námskeiðsins er Ítalinn Enrico Trova sem hefur kennt matreiðslu um allan heim. Á námskeiðinu mun hann fara yfir klassíska Ítalska matargerð; gerð pasta, gnocchi, risotto og margt fleira.
Sjá einnig: Sacla Italia ásamt Ísam Horeca bjóða þér á námskeið í Ítalskri matargerð
Námskeiðið verður haldið í klúbbnum á Hilton Reykjavík Nordica þann 20. apríl 2016 frá kl. 13 til 15.
Skráning er á tölvupósti [email protected] eða í síma 522-2728
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





