Markaðurinn
Frítt á námskeið í Ítalskri matargerð
Kennari námskeiðsins er Ítalinn Enrico Trova sem hefur kennt matreiðslu um allan heim. Á námskeiðinu mun hann fara yfir klassíska Ítalska matargerð; gerð pasta, gnocchi, risotto og margt fleira.
Sjá einnig: Sacla Italia ásamt Ísam Horeca bjóða þér á námskeið í Ítalskri matargerð
Námskeiðið verður haldið í klúbbnum á Hilton Reykjavík Nordica þann 20. apríl 2016 frá kl. 13 til 15.
Skráning er á tölvupósti [email protected] eða í síma 522-2728
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið