Markaðurinn
Frítt á námskeið í Ítalskri matargerð

Kennari námskeiðsins er Ítalinn Enrico Trova sem hefur kennt matreiðslu um allan heim. Á námskeiðinu mun hann fara yfir klassíska Ítalska matargerð; gerð pasta, gnocchi, risotto og margt fleira.
Sjá einnig: Sacla Italia ásamt Ísam Horeca bjóða þér á námskeið í Ítalskri matargerð
Námskeiðið verður haldið í klúbbnum á Hilton Reykjavík Nordica þann 20. apríl 2016 frá kl. 13 til 15.
Skráning er á tölvupósti [email protected] eða í síma 522-2728
-
Markaðurinn5 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður





