Grænmetisréttir eru ekki lengur aðeins fyrir þá sem sneiða alfarið hjá dýraafurðum. Þeir eru orðnir fullgildur hluti af nútíma matarmenningu og þegar framleiðendur leggja metnað í...
Systurfélögin Ekran og Nathan & Olsen hafa sameinast undir nafninu Nathan. Ari Fenger, forstjóri og einn eigenda félaganna, greinir frá þessu í fréttatilkynningu. Móðurfélagið, 1912, verður...
Forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina í framreiðslu og matreiðslu 2026 fer fram laugardaginn 8. nóvember næstkomandi í Hótel og matvælaskólanum í MK í Kópavogi. Þar munu íslenskir...
Matvælastofnun varar við neyslu á tveimur framleiðslulotum af buffalómarineruðum kjúklingalærum frá Störnugrís hf. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna. Innköllunin á eingöngu við um kjúkling með þessum tilteknu...
Matvælastofnun varar við notkun á neðangreindum framleiðslulotum af pitsusósum frá Mjólkursamlagi KS, Sauðárkróki, vegna þess að gerjun á sér stað eftir framleiðslu, sem veldur því að...