Já það hefur verið stígandi hjá þeim á Noma að klifra upp þennann lista sem best sést á að árið 2006 voru þeir í 33. sæti,...
Í tilefni af útgáfu vörulista Garra fyrir árið 2009 og opnun nýrrar heimasíðu, býður starfsfólk Garra þér í móttöku í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, miðvikudaginn 29. apríl,...
Í febrúar síðastliðnum var matreiðslukeppnin Bocuse d´Or haldin í Lyon í Frakklandi samhliða SIRHA sýningunni. Ragnar ásamt aðstoðarmönnum sínum Þetta var í 6. skipti sem íslendingar...
Þegar að vínáhugi er fyrir hendi er ekki annað hægt en að þekkja hið margrómaða tímarit Wine Spectator sem er mjög virt blað og vandlega lesið...
Að sögn Baldurs Sæmundssonar eru um 10 ár frá því að þessi hátíð var haldin í Hótel og Matvælaskólanum fyrst en ekki hefur hún verið öll...
Vantar metnaðarfullan og duglegan matreiðslumann til starfa sem fyrst á stærsta hótelið í Kristiansand í Noregi, Radison SAS. 205 herbergi og 17 ráðstefnusalir og nóg að...
Nú rétt í þessu var að berast fréttir um úrslitin úr Norrænu nemakeppninni 2009 í matreiðslu og framreiðslu sem haldin var núna um helgina í Lundi í...
Síðastliðinn föstudag var dómaranámskeið KM haldið, umsjá með því var í höndunum á Jakobi H. Magnússyni alþjóðlegum dómara og Ragnari Wessmann Fagstjóra í MK. Þótti námskeiðið...
Gunnar Karl Gunnar Karl frá veitingahúsinu Dill í Reykjavík var gestakokkur á Pio Country Club í Svíðþjóð fyrstu helgina í apríl. Pio Country Club er sveitahóteli...
Þetta var það fyrsta sem kom upp í huga minn er ég sá vídeóið með honum Heston Blumenthal að lagar bacon og egg ís og er...
Mynd tekin á lokaæfingu liðannaLjósmynd tók Matthías Þórarinsson Norræna nemakeppnin 2009 í matreiðslu og framreiðslu er nú í fullum gangi og endar með lokahófi á morgun sunnudaginn...
Freisting fékk að fylgjast með þegar lokaæfing fyrir Norrænu nemakeppnina fór fram síðastliðin þriðjudag á Nordica hóteli. Norræna nemakeppnin fer fram núna um helgina og fóru...