Í gærkvöldi var Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara haldinn í Hörpu og komust færri að en vildu enda löngu orðið uppselt á kvöldverðinn. Mat-, og vínseðillinn var eftirfarandi:...
Vöknuðum kl: 04:00 um morguninn og gerðum klárt og komnir í morgunmat kl: 04:30, prýðismorgunmatur af klassísku gerðinni, kl: 05:00 var kallað út í bílana og...
Sigurður Helgason yfirmatreiðslumeistari Grillsins er fulltrúi Íslands í Bocuse d´Or keppninni sem haldin verður dagana 27. og 28. janúar næstkomandi í Lyon í Frakklandi, en Sigurður...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...
Eftirfarandi listi sýnir tíu vinsælustu fréttir á árinu 2014. Að meðaltali er um 40 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1. sæti Svona lítur...
Vöknuðum sprækir um morguninn og skveruðum okkur af og mættum niður í morgunmatinn og gæddum okkur á kræsingunum. Á borðinu var krækiberja- saft og var mér...
Árið 2014 hefur verið viðburðaríkt og áskoranir mætt okkur. Þegar litið er yfir árið skiptir þó mestu máli gott samstarf og samvinna með viðskiptavinum. Árleg móttaka...
Yfirmatreiðslumaður hjá Obama Bandaríkjaforseta hefur ákveðið að láta af störfum og snúa sér að fjölskyldu sinni. Sam Kass 34 ára hefur verið einkakokkur fyrir Obama fjölskylduna...
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara verður haldinn 3. janúar næstkomandi í Hörpu. Bæði Klúbbur matreiðslumeistara og Barþjónaklúbbur Íslands leita eftir aðstoð frá fagmönnum að fjölmenna og leggja hönd...
Frá og með 2. janúar næstkomandi verður Hótel Hekla, hluti af Fosshótelunum. Fosshótel Hekla er eitt af þeim bestu sveitahótelum sunnan heiða, en hótelið stendur miðsvæðis...
Færst hefur í aukana að veitingastaðir og hótel hafi opið yfir hátíðarnar. Heimasíðan visitreykjavik.is hefur sett upp ítarlegan lista yfir þá veitingastaði sem opnir eru yfir...
Snittubrauð og humar uppskrift sem auðvelt er að gera og hentar vel sem einn réttur á áramótamatseðlinum. Höfundur er Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður. Uppskrift þessi var...