Föstudaginn 22. janúar gefst Íslendingum einstakt tækifæri til að smakka bjóra frá hinu marg rómaða brugghúsi Brasserie Dieu du Ciel! frá Montreal í Kanada. Dieu du...
Dæmi eru um að þjónar séu að fá nálægt einni milljón króna í mánaðarlaun. Þetta staðfestir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvæla- og veitingafélags Íslands, MATVÍS. „Maður...
Mikill eldur braust út á hinu sögufræga Ritz hóteli í París í morgun. Hótelið hefur verið lokað vegna framkvæmda í þrjú ár en átti að opna...
Sökum anna hjá okkur þá sjáum við okkur ekki fært um að sjá um hann sjálfir í sumar en frábært tækifæri fyrir áhugasama einstaklinga að vera...
Búast má við að fjöldi útskrifaðra sveina í matreiðslu hér á landi muni tvöfaldast á næstu árum og verða um sjötíu talsins. Á síðasta ári luku...
Haustið 2013 hafði Iðnaðarráðuneytið til umfjöllunar breytingar á iðnaðarlögum nr. 42/1978. Var m.a. lagt til að þær iðngreinar sem hvorki væru kenndar á Íslandi né námsskrá...
Til Hamingju Ríkisskattstjóri með nýja Rational ofninn frá Bako Ísberg. BAKO ISBERG ehf Höfðabakka 9 110 Reykjavik Sími: 595-6200 www.bakoisberg.is
Landssamband bakarmeistara – LABAK vill koma á framfæri leiðréttingu á rangfærslum sem birtust í Fréttatímanum 8. janúar í greininni „Sagan á bak við belgíska vínarbrauðið“, að...
Matur og Drykkur verður eins árs þann 21. janúar næstkomandi. Í tilefni afmælisins ætlar veitingastaðurinn að vera með sérstaka kynningu á nýjum og öðruvísi 9 rétta...
Fyrsti veitingastaður Lemon utan Íslands verður opnaður í París þann 1. mars næstkomandi. Eva Gunnarsdóttir er með sérleyfið fyrir staðnum en hún flutti til Parísar fyrir tíu...
Skilafrestur er til miðnættis mánudaginn 18. janúar á netfangið [email protected] Valdar verða þær 10 uppskriftir sem þykja lofa góðu þar sem mið er tekið af frumleika,...
VON mathús er með Snapchat veitingageirans og hefur verið hægt að fylgjast með keyrslunni og dagleg störf hjá starfsfólkinu og greinilega mikið að gera á nýja...