Mexikóski veitingastaðurinn El Santo opnaði nú á dögunum og hafa borgarbúar tekið vel á móti staðnum sem staðsettur er við Hverfisgötu 20, en hann hefur verið...
Á morgun fer fram forkeppnin í nemakeppni Kornax í bakstri þar sem 8 bakaranemar keppa, en þrír efstu komast áfram í úrslit sem fram fer í...
Food & Fun hátíðin var haldin í 16. skipti í ár og tóku 16 veitingastaðir þátt í hátíðinni. Matarhátíðin fór fram í síðustu viku og komu...
Aðilum í veitingageiranum býðst að koma á forsölu lagersölu Fastus fimmtudaginn 9. mars kl. 10-18. Mikið úrval af góðum vörum á góðu verði fyrir veitingageirann. Lagersalan...
Með vegan matreiðslurjómanum iMat frá Oatly geta allir borðað sama réttinn! Hvort sem það eru veganistar, grænmetisætur, fólk með laktósaóþol eða vægt glútenóþol. Hann hentar því...
Önnu Konditorí hefur sameinast við veitingaþjónustu Lárusar Loftssonar, sem hefur getið sér gott orð fyrir gómsætar snittur. Lárus er matreiðslumeistari að mennt en hann hefur rekið...
Ottó Magnússon matreiðslumaður og Bradley Groszkiewicz keppa saman í heimsmeistaramóti í klakaskurði í Fairbanks í Alaska. Fyrsti áfangi í keppninni er nú lokið þar sem þeir...
SS kynnir nýtt mánaðartilboð. Smellið hér til að skoða tilboðin
Hér er sýnishorn úr vörulista Humarsölunnar í mars, en þar má sjá hrefnukjöt, úrvals rækju 100/200, léttsaltaðir þorskhnakkar, Vip 12/15 humar svo fátt eitt sé nefnt....
Björnsbakarí hefur lokað tveimur af fimm verslunum sínum. Versluninni við Lönguhlíð var lokað um síðustu áramót, en versluninni við Dalbraut var lokað nú um mánaðamótin. Jón...
Ölgerðin hefur fjölbreytilegt úrval af Duni vörum upp á að bjóða fyrir fermingarveisluna. Hér má sjá bækling sem sýnir helsta úrvalið. Hafðu samband við sérfræðing okkar...
Súrdeigsbakaríið Brauð & co mun fyrir páska opna nýtt bakarí í húsnæði Gló í Fákafeni. Er það annar staðurinn sem fyrirtækið opnar en frá ársbyrjun 2016...